6.8.2007 | 01:52
Glaefraferd med fjarglaeframonnum
Thad var erfitt ad komast fra Kanton, allar lestir fullar og flugvelar ekki til reidu. Vid urdum ad taka langferdabifreid med svefnplassum. Folkid a gistiheimilinu neitadi ad hjalpa okkur, en vid fundum tho rutumidstodina eftir nokkud basl. Thad var einhverjum Kinverja ad thakka, sem sa ad vid vorum ad leita ad einhverju. Vid fengum mida og forum svo ad borda. Tiu minutum seinna dukkadi sami Kinverji upp og vissi tha greinilega hvar vid vorum, fengum tilfinningu af ad vera voktud, en audvitad vildi hann bara fa borgad fyrir greidann. Svo kom i ljos ad rutan var farin thegar vid komum a rutustodina, thratt fyrir ad vid kaemum timanlega og tha voru god rad dyr. Eg for og bardi bordid og reifst og a endanum var fenginn jeppi sem keyrdi okkur a eftir rutunni og vid komumst upp i hana a einhverri bensinstod. Thar var okkur uthluta kojum a efri haed og sagt ad ferdin myndi vara 23 tima, sem sidar kom i ljos ad var ekki rett. Thad tok fimm tima i vidbot ad koma ser til Kunming. Tvo vandraedi voru med thessa rutu, ekkert klosett og kojurnar svo stuttar ad folk sem er haerra en 175 getur ekki rett ur ser. Feitlognu folki er heldur ekki radid ad ferdast a thennan hatt thvi kojurnar eru mjog throngar. Klosettmalin voru tho verst thvi thad var stoppad sjaldan.
Bilstjorarnir keyrdu eins og glaepamenn a flotta fra logreglunni, ofsaakstur sem var ansi glaefralegur a stundum. Fyrir nedan okkur var folk ymist ad spila fjarhaettuspil (og thad voru ekki lagdir neinir sma peningar undir og spilafiklarnir voru havaerir og rifrildisgjarnir eins og gengur), eda fplk var ad hraekja og aela i dalla. Lyktin var allt annad en skemmtileg.
Stoppad var til ad ganga tharfa sinna i almenningsgordum og i vegarkantinum, en tvivegis til ad borda. Vid tokum ekki sens a matnum enda kom i ljos ad nokkrir fartheganna urdu magaveikir og aeldu eins og mukkar. Ferdin varadi i 28 tima og vid votum farin ad halda ad verid vaeri ad fara med okkur eitthva annad, en svo reyndist tho ekki. Vid tokum taxi til gistiheimilis en thad reyndist fullt. Folkid thar hringdi til annars gistiheimilis thar sem vid fengu fancy herbergi sem tho var miklu dyrara en vid hofdum aetlad okkur.
Nu verdum vid ad verda okkur ut um lestarmida og visum til Vietnam, vid sjaum til hvernig thad gengur. Thad er erfitt ad komast ferda sinna her, folk talar hvorki ensku ne almenna kinversku og hvergi er enskt letur ad sja a skiltum, budum eda veitingastodum. En Kunming er Kunming og vid komum hingad sjalfviljug. Verdi bingdaunum ad godu.
Thad er einkennilegt ad koma inn a veitingastad i Kina og fa ad vita ad thad se hvorki til te eda hrisgrjon. Thetta var tho einsdaemi a allri ferdinni. Hins vegar er ekki horgull a Pizza Hut, MacDonalds, KFC og odrum slikum matsolukedjum. Annars er Kunming og Yunnan greinilega minna throud en Beijing, Shanghai og flestir adrar borgir sem vid hofum komid til.
Bestu kvedjur til allra
Kristjan og Huld
Um bloggiš
KristjánG
Fęrsluflokkar
Tenglar
Kristjįn og Huld ķ Austri
Allir žeir sem nenna aš lesa um okkar farir ķ Austurlöndum fjęr eru velkomnir/ar.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Ķ dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frį upphafi: 0
Annaš
- Innlit ķ dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir ķ dag: 0
- IP-tölur ķ dag: 0
Uppfęrt į 3 mķn. fresti.
Skżringar
Athugasemdir
Hallo. I von um ad kvittunin komi i lagi thar sem eg nota ekki islenska stafi : ( tha langar mig ad tja mig um sidustu dagbokarfaerslur ykkar. Thetta er lyginni likast !! Get ekki annad sagt. Mer er spurn: er haegt ad nota fingramal allsstadar eda kann Kristjan naudsynlega frasa i kinversku ?? Goda ferd til Vietnam. Her er afstadin Verslunarmannahelgi med ovenju litlum afollum; tho eitt banaslys i umferdinni. Vedrid lek vid flesta, einkum tha sem rett voru galladir m.v. adstaedur : ) og nu finnst manni vera farid ad vera ansi alidid sumars. Thad er eitthvad innbyggt i mann eftir ad Vm.helgin er ad baki.
Bestu kvedjur og goda ferd afram. Batakvedjur i von um ad kvefid hennar Siggu Huldar batni.... XXXX Stella A. Langbrok
Stella A. Langbrok (IP-tala skrįš) 7.8.2007 kl. 22:02
Bella Stella,
Kristjan kann agaeta kinversku en verra verdur thad thegar vid komum tilo Vietnam og Kambodiu, en tha reddum vid okkur med fingramali.Takk fyrir ad thu brast vid blogginu, thad gladdi okkur mikid.
Bestu kvedjur
Huld og Kristjan
Kristjįn L Gušlaugsson, 10.8.2007 kl. 15:40
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.