8.8.2007 | 07:53
Naer paradis kemst madur sennilega ekki
Her i Kunming er eilift vor allan arsins hring og tho thad rigni stundum og jarnbrautarlinur og vegir fari stundum forgordum er lifid dasamlegt. Yunnan og serstaklega Kunming eru frabaerir stadir og thad tharf ekki ad fara langt til ad vera kominn ut fyrir thjodveginn. Natturan er storkostleg, fjoll, dalir og ar eins og madur a ad venjast a Islandi en grodurinn er tho allt annd, her vaxa stofublomin uti a gotu og allt er i fullum bloma alltaf. Thetta er alveg aedislegt, 23-s8 stiga hiti a hverjum degi allan arsins hring, paelidi i thvi!
Kunming byrjadi sem smabaer a timum Ming-keisaranna eftir ad hafa verid jofnud vid jordu af mongolskum herjum Kublai Khans. Reyndar voru muslimarnir ad gera uppthot her um 1850 og tha var baerinn aftur jafnadur vid jordu. Thess vegna eru faar byggingar fra eldri timum a sinum stad og borgarmurarnir eru naer alveg horfnir sjonum. En eftir ad seinni heimstyrjoldin hofst jokst mikilvaegi baejarins ad muna. Bandariskur utbunadur var sendur til thjodernisinnanna yfir 5000 metra hatt fjall, sem kallad er The Hump a godri akureysku, og thad thotti mikid afrek. Eftir styrjoldina byrjadi baerinn ad taka verulega vid ser og er nu milljonaborg, hrein, snyrtileg og vel skipulogd - draumur hvers ferdamanns.
Madur lendir stundum i skrytnum ordaleikjum eins og bjorinn sem eg keypti: GZSQPJ, sem gaeti verid erfitt ad bera fram fyrir hvada Evropubua sem er, enda held eg ad Kinverjunum hafi eitthvad fatast i thydingunni a bjornafninu. Eda "evry time you need medicin take a slice of factory", sem utleggst a islensku, thegar thu tharft medul etur thu sneid af verksmidju... En svona er nu enskukunnattan her.
Vid erum a einasta stad sem vert er ad heimsaekja i Kunming, Pagodurnar tvaer sem byggdar voru roskum fimmtiu arum adur en Hrafna-Floki kom til Islands og onnur er enn i godu standi en hin hefur verid endurbyggd thrivegis sidan a niundu old. Her er lika gamalt virki, en thad er fra timum Snorra Sturlusonar, svo thad er eiginlega ekkert merkilegt.
Vid hofum thad fint, buin ad hvila okkur vel eftir hina hraedilegu ferd med langferdabifreidinni, og erum ad spekulera i ferd til minnihlutabaearins Dali, sem er 100 kilometra hedan. Thad tekur 10 tima og tekur a kraftana og baerinn er ad sogn svo mengadur af turistum ad ovisst er hvort vid nennum thvi. (Svona segja bingdaoiskir turistar, their vilja helst vera Palli var einn i heiminum...)
Bestu kvedjur til allra
Kristjan og Huld
Um bloggið
KristjánG
Færsluflokkar
Tenglar
Kristján og Huld í Austri
Allir þeir sem nenna að lesa um okkar farir í Austurlöndum fjær eru velkomnir/ar.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.