Hong Kong er eins og Hafnartfjordur

Kina er stort og i utjadri thess er Hong Kongmed bara sex milljonir ibua a bletti a staerd vid frimerki, thar sem Bretar hafa radid rikjum sidan their hofu opiumsolu sina og thraelahald herlendis 1842. Thetta er med odrum ordum eins konar Hafnarjordur a hofudborgarsvaedinu. Naeturmarkadurinn er natturulega ekki neinn naeturmarkadur heldur milli sex og tiu a kvoldin, en alveg thess virdi ad heimsaekja hann. Her faest allt milli himins og jardar, spad er i lofa og spil (tarot), lesin framtid og fortid og allra handa undirfurdulegir og smaskjeggjadir spamenn og - konur freista manns med kortum, feng shui attavitum og odru skemmtilegu. Frabaert og forvitnilegt.

Nu erum vid ad bua okkur undir naestu lestarferd ad thessu sinni til Kunming i Yunnan-heradi, en thar bua ymsar minnihlutathjodir medal annars Miao-folkid (kisu-folkid) en medal theirra er sa vani ad konurnar rada ollu. Thaer hleypa monnunum bara inn um eldhusinnganginn ef their eru til afnota en ef their eru bara gestir fa their ad koma inn i forstofuna. Thess vegna verdur bid a naesta bloggi, kannski blogga eg aftur a morgun eda hinn, vid sjaum til.

Hitinn er hrikallegur og solstingurinn er alltaf innan handar eda hofuds, her er mannlifid fjolbreytt og ad sumu leyti odru visi en i Kina. Vid erum buin ad fa strik a vegabrefsaritunina okkar og Huld heldur ad thad reddist, ha, ha, ha, daemigerdur Islendingur. Eg hins vegar ottast ad thad verdi vandraedi thegar vid komum ad landamaerunum, en vid reddum thvi einhvern veginn. Thad er samt best ad hugsa "worst case" og vona thad besta. Lifid hefur sinn gang og vid holdum afram med bakpokana okkar tho ad thad se thungur gangur. En vid ereum ung og sterk svo ekkert amar ad.

Bestu kvedjur til ykkar allra

Kristjan og Huld


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

KristjánG

Höfundur

Kristján L Guðlaugsson
Kristján L Guðlaugsson
Aldamótamaður með gikt, blaðamaður,sagnfræðingur og sínólóg með próf á lyftara. Fæddur á fyrri hluta síðustu aldar og hjarað síðan. Skáld, trúbador og meinhorn.
Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...p1020030
  • Leirkarlar og Huld
  • Reiðhjólaviðgerðarverkstæði
  • Hótel Saga
  • Ár svínsins eða gríssins

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband