1.8.2007 | 08:49
Kiwanisklubburinn a Kinaslodum
Thad virdist ekki vera haegt ad fa mynd af ser a bloggsiduna eins og Mogginn var buinn ad lofa, en eg lit tha bara ut eins og eigendur Moggans eda eins og kirkjuklaeddur medlimur i Kiwanis-, eda Frimurarareglunnni. Huld litur hins vegar ut eins og drottning, solbrun, brosandi og yndisleg. Vid hofum thad svakalega gott, vedrid i Hong Kong er eins og King Kong hefdi bedid um ef hann hefdi verid raunverulegur, en vid erum raunveruleg og vid faum bara sol og sumar. Tho er ansi heitt, ca. 40 gradur i skugganum og kvefmaskinurnar a hotelherbergjunum eru ad gera okkur brjalud. En vid latum ekki gera okkur brjalud, vid gerum heldur kinversku thjodina brjalada, ef um thad er ad raeda.
Nudd er a hverju horni og nu er eg ekki ad tala um "nudd" heldur nudd. Vid erum buin ad fara i fotanudd, hofudnudd og likamsnudd, en thar sofnadi eg og vaknadi ekki fyrr en eg var hristur og skekinn og hrakinn ofan af bekknum. Aedislegt. Vid erum ad vonast til ad tolvan virki thegar vid saekjum hana i dag, en hver veit, vid virkum alla vega og ekkert er ad okkur. Vid forum natturulega a Ned Kelly's og Castro's og eg keypti mer stutterma bol med Che Guevara a maganum.
Her er gaman ad vera Islendingur, okkur er heilsad a gotu og folk kowtowar (beygir sig nidur ad gotu) thegar thad heilsar okkur. Vid hofum verid ad hugsa um rokraedurnar um mord Bandarikjamanna og Breta i Afghanistan, Irak etc. og drap nokkurra hvala, munurinn er ad menn eru ekki i utrymingarhaettu en thad eru sumar tegundir hvala ad sogn. Annars er erfitt ad vera Amerikani nuna, vid hofum hitt nokkra sem ljuga upp a sig irsku eda hollensku thjoderni, enda aettu their ad vera i Irak ad drepa folk og ekki i Kina ad skemmta ser, og oll astaeda til ad skammast sin fyrir halfvitann sem their hafa kosid sem forseta. Thad er heitt og skritid a stadnum thar sem vid buum en vid latum okkur hafa thad, Nathan Road er sogufraegur stadur og audvitad buum vid thar frekar en a Hong Kong Island eda New Territories, thar sem hotelin eru betri og dyrari. Sagt er ad einn keisarai Ming-dinastiunnar hafi komid hingad og horft a 8 fjoll i baenum og sagt ad dreki byggi i hverju theirra. Thar af kemur nafnid Kowloon eda Niu Drekar eins og nafnid thydir.
Audvitad var hann niundi drekinn. Vid erum drekar numer 10 og 11, vid rulum Hong Kong eins og er, en a morgun skreidumst vid til Kunming, ef vegabrefsaritunin leyfir. I kvold forum vid a markad fyrir blinda og eldri borgara og tokum thatt i Falong Gong-aefingum. Vona bara ad kinversk yfirvold taki ekki thindina ur Huld, hun verdur ad fa ad hiksta afram, eftir alla bjordrykkjuna. Eg er fyrir longu ordin thindarlaus eins og refurinn, enda hef eg drukkid smavegis bjor um aefina...
Bestu kvedjur ad sinni
Kristjan og Huld
Um bloggið
KristjánG
Færsluflokkar
Tenglar
Kristján og Huld í Austri
Allir þeir sem nenna að lesa um okkar farir í Austurlöndum fjær eru velkomnir/ar.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið er gaman að lesa daglegt lífs-blogg ykkar skötuhjúa. Sendi ykkur fallegar ágúst kveðjur (blandaðar berja-hugsunum) frá Reykjavík. Hef hugsað mér aðalbláberjatínslu á Vestfjörðum í náinni framtíð. Hlakka mikið til að knúsa þig Sigga Huld mín**** Hef afskaplega gaman af þessum bloggfærslum, íblönduðum sagnfræði, stjórnmálasögu o.fl. : ) Takk fyrir kærlega.
Með ósk um góðan svefn, dægilega daga og skemmtilegar upplifanir : )
Kærar kveðjur til ykkar beggja Stella Aðalsteinsdóttir
Stella langbrók (IP-tala skráð) 1.8.2007 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.