2.8.2007 | 14:42
Komin til ad vera i Kanton
Thad er ekkert hlaupid ad tvi ad komast fra Hong Kong til Kina aftur. Vid urdum ad kaupa nyjar vegabrefsaritunir fyrir blodpeninga, en vid aetlum ad fara thangad sem aaetlad var og latum ekkert stoppa okkur. I gaer var jazzad svakalega a Ned Kellys Last Stand i Hong Kong og vid vorum viss um ad vid gaetum keyrt gegnum Kanton eins og ad keyra nidur Ellidaarsbrekkuna, en thad var nu alls ekki. Engan mida ad fa og Huld var ordin threytt og ormagna, en mer tokst ad finna gistiheimili her i borg, thar sem eg sit nu og blogga ef blogg skyldi kalla.
Vid erum ad reyna ad semja vid starfsfolkid her um ad komast afram til Kunming en thad er erfitt. Her skilur folk ekki ensku og ekki einu sinni kinversku, sem eg gat tho notad adur i ferdinni, baedi i Nordur-Kina og Hong Kong. Thetta endar ekki med skelfingu, thetta er gaman og vid erum hress. Bingdaarnir lata ekki ad ser haeda og engin hefur rod vid okkur, alla vega ekki vid Huld. Hun er eins og Tinni, lyftir olnbogunum thegar hun gengur, hvessir brunirnar og strunsar um gotur Rikisins i midjunni eins og hun hafi alltaf buid thar.
En komumst vid fra Kanton? Thad er spurningin sem vid faum svar vid a morgun, ef ekki tha bidjum vid bara ad heilsa ollum og likin koma eftir ad sendiradid er buid ad blanda ser i malid.
Tolvan for i vidgerd i Hong Kong en rotna eplid er rotid enntha og ekkert gengur upp. Reyndar er myndavelin komin i lag aftur og til oryggis keypti eg adra, kannski eg thurfi ad kaupa nyja tolvu lika? Eg er ad hugsa um ad setja Huld i pant ef til thess kemur, thad verdur staerra vandamal fyrir Kinverjana en mig...
Bestu kvedjur fra Morgunblads-frimaurnum og astkonu hans
Um bloggið
KristjánG
Færsluflokkar
Tenglar
Kristján og Huld í Austri
Allir þeir sem nenna að lesa um okkar farir í Austurlöndum fjær eru velkomnir/ar.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.