26.8.2007 | 05:35
Kaos i Khaos-straeti
Taeland er ekki bara horubaeli fyrir ruglada eda einmana vesturlenska menn, her eru baedi filar, krokodilar og ymislegt annad sem augad gledur. I Bangkok hefur madur a tilfinningunni ad vera komin aftur til sidmenningarinnar, en thad er audvitad ekki rett. Her eru smaborn ad betla, selja blom eda adra hluti langt eftir midnaetti. Er thad sidmenning? Ferdin fra Kambodiu var erfid en ekkert sem vid getum ekki tholad, vid erum kannski ad verda eldri borgarar en vid erum sterk og latum engan og ekkert styra okkur eda fa a okkur. Lentum reyndar a skita-hoteli, sem eineygd kona rak, af thvi ad vid vorum threytt eftir rtuferdina, en fundum svo agaetis hotel daginn eftir i Khaosan-straeti. Khaosan-straeti er sannkallad kaos, allt fer eftir adstaedum og venjulega raedur madur ekki yfir theim a neinn hatt, madur er bara dreginn inn i eitthvad sem madur veit ekki hvernig endar. En vid erum hord og latum ekki draga okkur yfir strikid, reyndar aetlar Huld ad kaupa slaedur ur silki, ha, ha, ha... Vid sjaum til hvernig gengur ad prutta.
Her er ferdamannahiminn og -helviti, enginn getur talad tungumalid, allir eru a fyllerii og gud einn veit hvar i borginni vid erum. En allt gengur eins og i sogu og vid erum hraust, full af orku og klar til ad fara heim til Evropu i nott.
Bestu kvedjur til ykkar allra
Kristjan og Huld
Um bloggið
KristjánG
Færsluflokkar
Tenglar
Kristján og Huld í Austri
Allir þeir sem nenna að lesa um okkar farir í Austurlöndum fjær eru velkomnir/ar.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Halló bæði tvö. Mikið er notalegt að heyra að þið eruð á leið til Evrópu.... það þýðir væntanlega að heimferð er á næsta leiti ? Þetta er búið að vera afar skemmtilegt ferðalag (fyrir okkur hér heima líka) en örugglega nokkuð erfitt og strangt fyrir ykkur ferðalangana. Bestu kveðjur og ég hlakka til að knúsa þig Sigga Huld mín : ) Stella A.
Stella langbrók (IP-tala skráð) 26.8.2007 kl. 23:31
Elsku Stella,
sjaumst i september, hlakka til ad knusa thig. Hvenaer er naesti fundur hinna fraegu langbroka?
Bestu kvedjur
Huld (og Kristjan)
Kristján L Guðlaugsson, 27.8.2007 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.