Angkor Wat, filar og tuctuc

Vid komumst til Siem Reap med fljotabat, Huld er reyndar mikid solbrennd vegna thess ad vid urdum ad sitja a thaki batsins. Fengum samt einhver smyrsl vid thvi thannig ad allt reddast. Fra Siem Reap forum vid med tuctuc, eda thriggjahjolavagni sem dreiginn var af skellinodru, til Angkor Wat, otruleg sjon, sennilega staersta konungsholl i heimi og byggd adur en Island vae byggt. Svaedid er svakalega stiort, natturulega allt fullt asf turistum, en her var mikid ad sja. Vid brugdum okkue natturulega a filsbak eins og turhestar gera og thad var bara skemmtilegt. Filar eru yndisleg dyr. Her eru adstaedur erfidar til ad blogga, radmagnid hverfur stundum og svo eru tengslin ekki alveg a hreinu... en thad gengur, med tholinmaedi og thrautseigju.

Vid buum a agaetis hoteli og hofum thad frabaert. Nu erum vid ad fara a gamla markadinn i Siem Reim og vid sjaum til hvernig thad verdur. Lyklabordid a tolvunni er naestum bara a kambodionsku letri svo thad er ekkert audvelt ad blogga hedan. En gefumst vid upp? Nei, aldrei i lifinu. Vid verdum her i einn dag i vidbot, svo forum vid til Taelands.

Bestu kvedjur

Kristjan og Huld


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góða ferð til Thaílands  kveðja Sibba

sibba (IP-tala skráð) 22.8.2007 kl. 08:27

2 identicon

Gaman að lesa bloggið þitt Kristján og skilaðu kærri kveðju til Siggu :)

Sendum knús frá Skerinu

Margrét Þóra ( skólasystir Siggu)

Margrét Þóra (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 10:47

3 Smámynd: Kristján L Guðlaugsson

Takk somuleidis, vid hofum verid i 12 tima erfidri rutuferd an klosetts og med erfidum landamaeravordum og loggum, en erum nu samt komin til Bangkok. Yppi!

Bestu kevdjur

Huld og Kristjan

Kristján L Guðlaugsson, 23.8.2007 kl. 14:33

4 identicon

Mér fannst Siem Reap alveg æði. Þið fóruð vonandi að hitta góða fólkið í Land Mine Museum. Á hvaða gistiheimili voruð þið? Okkar hét Ivy 2 guesthouse, ótrúlega sætt og á kostakjörum, 5 dollara nóttin með sér baðherbergi, nema að hurðin á baðið lokaðist varla. Sem betur fer þekkjumst ég og ferðafélaginn nógu vel til að láta það ekkert á okkur fá. Við lendum aldrei í neinum vandræðum með netið neins staðar í Kambódíu, besta netið í Siem Reap var rétt hjá markaðnum á 2000 riel klukkutíminn með web-cam og alskonar græjum.

Ég vona að þið hafið ekki lent í rútu blekkingunni, og verið nörruð inn á eitthvað sveitt og ógleðslegt hótel í Bangkok eftir langa rútuferðina.

Gangi ykkur voða vel.

Erna BMM (IP-tala skráð) 24.8.2007 kl. 13:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

KristjánG

Höfundur

Kristján L Guðlaugsson
Kristján L Guðlaugsson
Aldamótamaður með gikt, blaðamaður,sagnfræðingur og sínólóg með próf á lyftara. Fæddur á fyrri hluta síðustu aldar og hjarað síðan. Skáld, trúbador og meinhorn.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p1020030
  • Leirkarlar og Huld
  • Reiðhjólaviðgerðarverkstæði
  • Hótel Saga
  • Ár svínsins eða gríssins

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband