14.8.2007 | 02:38
Happy Budda og Halong Bay
Turistagildrur eru fyrirsjaanlegar og madur getur natturulega valid ad fara ekki i thaer, en tha verdur mer hugsad til gullna hringsins, Thingvalla, Gulfoss og Geysis og spyr sjalfan mig hvort eg eigi ad fara framhja natturuundrunum i odrum londum med uppbrett nef og spertan hnakka, eins og vissir ferdamenn virdast gera. En their fara einhvers a mis, thier missa af folkinu, taekifaerinu og augnablikinu sem alltaf fylgir ollum ferdum, hvort sem thaer eru skipulagdar af ferdaskrifstofum eda farnar a eigin vegum. Svo vid forum til Halong Bay. Thad er Breidafjordur Nordur-Vietnams, med otal eyjum, skogi voksnum og flestar eins og fjalltindar sem skyndilega hafa sokkid i hid oendanlega haf. Fararstjorinn okkar het Viet, en bad okkur um ad kalla sig Happy Budda, enda gerdum vid thad. Reyndar var turinn thannig ad rutuferdin var jafnlong og batferdin og ef eitthvad er threytandi nuna eru thad rutuferdir. Sem betur fer getum vid tekid lest, tho ad thad taki 32 tima.
Huld er geysilegur rodrarkarl, vid forum i kajakk a Gula hafinu og hun var heldur skarri med ararnar en eg. Reyndar er hun ad monta sig af ad hafa roid fyrir utan Eyrarbakka en eg trui thvi matulega. Sennilega er thad tho rett thvi hun hefur ekki ad vanda ad ljuga neinu.
Herna i Hanoi gengur allt fyrir sig eins og a ad vera. Einhver er ad hoggva upp gotuna med hamri og meitli, nuddararnir eru komnir a skellinodrunum sinum og allir studentarnir sem hafa sumarvinnu a gistiheimilinu eru maettir med stirurnar i augunum. Vid faum lestarmidana i dag, thad er buid ad tho fatalewppana okkar og vegabrefsaritanirnar eru i hofn. Tharf tha eitthvad ad kvarta? Nei, thad tharf ekkert annad en ad gledja sig yfir mannlifinu og med manneskjunum sem eru her. Einu vandraedin eru ad her er fullt af hrokafullum, skilningslausum og afbrigdilegum aAmerikonum, Thjodverjum, Bretum og Frokkum. Thad er hins vegar yndislegt ad vera Iselndingur okkur er alls stadar tekid vel.
Um bloggið
KristjánG
Færsluflokkar
Tenglar
Kristján og Huld í Austri
Allir þeir sem nenna að lesa um okkar farir í Austurlöndum fjær eru velkomnir/ar.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rútuferðir í Kambódíu eru alls ekki svo slæmar skal ég segja ykkur, það er þó auðvitað hægt að lenda í rútu þar sem sætin eru mjórri en við eigum að venjast og svo lítið fótapláss að það er erfitt að reyna að standa aftur upp og Karíókí VCD er spilað stanslaust á hæsta styrk þar sem sessunautur þinn er jafnlíklega geit eða amma þín eða hrísgrjónapoki. En svo eru hinar rúturnar. Risasæti, morgunmatur, klósett, vatnsflaska, eitt stopp og enginn Karíókí músík, bara bíómyndir og maður ræður hvort maður heyrir í því með hækka og lækka takkanum. Engar lestir þó, en það er bara kúl, því stóru vegirnir eru flestir nýlagðir, ekki moldarslóðar eins og þeir voru bara fyrir nokkrum árum.
Erna BMM (IP-tala skráð) 14.8.2007 kl. 10:24
Og gangi ykkur nú allt í haginn.
Erna BMM (IP-tala skráð) 14.8.2007 kl. 10:24
Takk Erna,
Allar upplysingar sem vid faum eru nytsamlegar. En sennilega erum vid stuck i Hanoi vegna floda og Taifun-helvitis, thad virdist vera erfitt ad fa mida hvort sem er i lofti, a legi eda a landi. En vid hldum nu samt afram og gefumst aldrei upp. Gaman ad heyra fra ther og gangi ther lika vel. Vid finnum abyggilega ut ur rutunum i Kambodiu, nema vid forum eftir Mekong med bat og finnum Siem Riep og Angkor Wat a sama hatt. Allt leysir sig, ekkert hverfur og allt verdur OK. Skiladu kvedju til allra i BMM - vona ad thid hafid haft aedislegt sumar...
Bestu kvedjur
Huld og Kristjan
Kristján L Guðlaugsson, 15.8.2007 kl. 01:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.