Mr. Bean i Kina

Sitjum a veitingastad a hotelinu i Kanton og horfum a Mr. Bean i sjonvarpinu, jafn fyndinn og venjulega, og Kinverjunum likar humorinn - thad er nu bara thad!! Hann minnir okkur a Island og hann minnir mig einna helst a mig sjalfan. Mer tokst ad rifa nidur skrifbord a hotelherbeginu og gardinurnar hrundu thegar eg aetladi ad draga thaer fra. Sektin var thung, en vid sluppum vid fangelsi. iAnnars vorum vid a markadi i dag, hinum svokallada Fridarmarkadi, thar sem seldir eru saehestar, kettir, hundar, alls konar jurtir, skjaldbokur og sennilega konur lika. Vikd keyptum ekkert, (alla vega ekki konur) enda eru bakpokarnir nogu thungir. Vid erum ad spa i ad koma okkur til Yunnan, en er thad haegt? Morgundagurinn raedur thvi, folkid herna a hotelinu vill ekki hjalpa okkur svo vid verdum ad treysta a islenska intuisjon og innsaei, thad er reyndar best thegar til thrautar kemur.

Vid erum luin eftir langa ferd, en hvad med thad, vid lyftum olnbogunum og marsjerum afram, Yunnan bidur, Vietnam bidur, Kambodsia bidur og somuleidis Taeland. Svo forum vid til Danmerkur ad heimsaekja systur Huldar. Huld er reyndar ordin kvefud en laetur ekkert a sig fa. Hun er besti ferdafelagi sem eg hef haft, thad jafnast ekkert a vid hana.

Te-karlinn sem a thetta hotel laetur skolastelpurnar sem vinna herna beygja sig i duftid, hneygja sig og skrida (ogedslegt), kannski hefdum vid att ad lata vera ad drekka teid hans, en thad er of seint ad hugsa um thad. Thad sem vid gerum i gaer gerdum vid i gaer, thad er ekki haegt ad taka thad til baka, en vid thurfum ekki meira te fra honum. Vid reynum ad fara til Kunming a morgun, svo sjaum vid til.

Thad lidur ad nottu, Hollendingarnir, Thjodverjarnir og allir adrir nema Bingdaarnir og stoku Kinverjar eru vakandi, viva la revolucion!! Eg er buinn ad kaupa mer stuttermabol med mynd af Che Guevara og loggan hefur ekki sagt neitt vid thvi. Kannski thad se i lagi? Huld segir reyndar ad thetta se versta kapitalistathjodfelag sem hun hefur komid til og hun hefur verid i Chicago... Eg segi hins vegar ad David Oddsson og Halldor Asgrimsson hafi verid verri, thad tharf bara spyrja Falun Gong-medlimi, sem eru ut um allt, og sem gefa ut dreifirit her eystra thar sem Island er nefnt sem eitt af verstu londum heims thegar talad er um baelingu, kugun og nidurlaegingu. Vid thurfum ekki ad nefna Ingibjorgu Solrunu og hennar studning vid stridid i Irak, thad vita allir um thad. En thad kemur ser illa ad vera hvitur thvi allir halda ad vid seum Amerikanar og thad er eiginlega ekki lengur betra ad vera Islendigur - hluti af hinum viljugu thjodum...

Annars erum vid hress og kat og latum ekkert a okkur fa, we are the champions...

Bestu kvedjur

Kristjan og Huld


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gaman að fylgjast með ykkur ....les alltaf bloggið ,kveðja Sibba

Sibba (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 16:46

2 Smámynd: Kristján L Guðlaugsson

Hae Sibba,

gaman ad heyra fra ther. Nu er snemma morguns sog Sigridur Huld liggur og sefur medan eg blogga. Vid erum a leidinni til Kunming i Sudur-Kina, en hver verit hvar vid lendum, samgongurnar eru ekki alveg eins og thaer aettu ad vera. Eg get sed um ad p[ipulagningakerfid virki ekki en eg get ekkert gert med samgongukerfid - held eg. En vid sjaum nu til.

Bestu kvedjur og takk fyrir skeytid

Huld og Kristjan

Kristján L Guðlaugsson, 4.8.2007 kl. 02:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

KristjánG

Höfundur

Kristján L Guðlaugsson
Kristján L Guðlaugsson
Aldamótamaður með gikt, blaðamaður,sagnfræðingur og sínólóg með próf á lyftara. Fæddur á fyrri hluta síðustu aldar og hjarað síðan. Skáld, trúbador og meinhorn.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p1020030
  • Leirkarlar og Huld
  • Reiðhjólaviðgerðarverkstæði
  • Hótel Saga
  • Ár svínsins eða gríssins

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband