Mao og meirihattar mottokur

Vid erum a leid til Hong Kong, en thar er eins konar Kristinaia Kinaveldis, onnur mynt og allt annar kultuir. I lestinni eru alls konar vidsjarverdir naungar en vid sjaum vid theim, bingdaarnir gefast ekki upp. I Shanghai fengum vid nudd um allann skrokkinn og thad thurfti fleiri manns til ad vekja mig a eftir. Huld var hins vegar med verki eftir nuddid, sennilega af tvhi ad hun stendur alltaf i bokabud thegar hun er ad vinna, en thetta gerdi oskaplega gott. Shanghai er bara peningavel, en thad er samt gaman ad heimsaekja thessa borg sem einu sinni var midstod syndarinnar, opiumneyslunnar og valdabarattunnar milli heimsveldanna. Franska hverfid er frabaert fyrir sinn agaeta arkitektur og markadirnir eru serstakir, serstakla i uthverfunum.

Lestin er svo sem OK, madur verdur samt ad fara fyrst til Guangzhou eda Canton og skipta um lest thar. Nyja lestarstodin i Shanghai, Shanghai Sudur, er eins og volundarhus og thad tok sma tima ad atta sig a thvi hvert aetti ad fara, enda ekkert a ensku. Nu kemur mandarin-kinverskan min ekki lengur ad notum her sydra talar folk allt annad tungumal, en thad verdur bara ad hafa thad, vid holdum okkar striki.

Eg hef keypt mer bol med mynd af Mao og thad vekur almenna athygli og folk veitist ad mer annad hvort med jakvaedar eda neikvaedar athugasemdir, en madur kemst tho i samband vid folk a thennan hatt. Annars hefur okkur verid tekid afskaplega vel, alls stadar thar sem vid hofum komid og Kinverjarnir eru vingjarnlegir og forvitnir tho their brosi alltaf i kampinn thegar their heyra nafnid a Isafold...

bestu kvedjur fra okkur, vid hofum tad frabaert

Kristjan og Huld


Astin lifi

Thad er svo gaman ad sja Kinverja kyssast a gotuhornum og almenningsgordum, astin blomstrar en enginn ma natturulega eiga meira en eitt barn an thess ad lenda i veseni. Aumingja Falungongarnir, sem reknir voru fra Islandi med hardri hendi, fa hryllilega medferd. Their eru handteknir thusundum saman, settir i thraelabudir og thad sem verra er, their eru raendir liffaerum sinum fyrir feita vesturlenska audjofra, i stuttu mali sagt - ogedslegt.

Vid bingdaarnir getum svo sem ekkert gert vid thessu annad en ad blogga um thad, en helvitid hann David Oddsson og Framsoknaridiotarnir hefdu getad leyft fridsamleg motmaeli thessa folks i Reykjavik a sinum tima. Myndirnar sem their syna okkur eru skelfilegar og laknar fra morgum londum tala um nya HELFOR. En voru Islendingar nogu storir til thess ad lata manninn vera meiri en peninginn? Spurdu sjalfan thig. Alla vega voru stjornvold ekki i standi til thess...

Tolvan er enn i thyrnirosarsvefni, siminn er farinn til andskotans en myndavelin er komin i lag, ha, ha, ha... eitthvad virkar. Her i Shanghai er hitinn naestum obaerilegur, thad er bokstaflega ekki haegrt ad vera a stjai fyrr en a kvoldin eda snemma morguns, i solinni eru sennilega nalaegt 50 gradum og thad er erfitt fyrir skollottan Islending. Kinverjunum thykir thetta meira ad segja i meira lagi. Hotelid sem vid buum a er meiri hattarm, odyrt en frabaert ad ollu leyti. Verra verdur thad thegar vid komum til Hong kong ef vid komumst thangad, thar bidur Nathan Road og kakkalakka hotelin i Chungchen Mansion eda Mirador Mansion, en bigdaarnir gefast ekki upp. Lifid er alveg yndislegt og vid njotum hverrar sekundu a thessu ferdalagi.

 Sendid endilega skeyti til okkar, thad er alltaf gaman ad heyra fra Islandi.

Bestu kvedjur fra Kristjani og Huld

 


Velmegun og vidmidun

Kina er ekki eins og thad aetti ad vera samkvaemt minum gamaldags skodunum, en hlutirnir breytast og konurnar med. Her er velmegun og vaxandi millistett sem ferdast og skemmtir ser medan venjulegir Kinverjar vinna bokstaflega talad eins og skepnur. Vid hverju er ad buast? Eru Kinverjar ad bua sig undir utras eda er hun thegar hafin an thess ad vid hofum sed hana? Hver a kvikmyndaverin i Hollywood, hver a bilaverksmidjurnar i Thyskalandi, hver a fataframelidendafyrirtaeki i Frakklandi og kannski togara a islandsmidum? Svarid er einfalt, Kinverjar.

Vid erum buin ad vera i drepandi hita i Shanghai i nokkra daga og eg vard ad kaupa mer derhufu til ad fa ekki solsting. A gotunni er madur stanslaust areittur af alls konar solufolki og einn theirra vatt ser ad Hulda og spurdi hvort hun vildi kaupa Rolex-ur, thegar hun neitadi var henni bodinn bolur af bestu tegund og theagr hun hafnadi thvi var reynt ad selja henni sko. Thegar ljost var ad hun vildi ekki kaupa neitt spurdi solumadurinn hvort hun vildi ekki koss, hvad hann hefdi kostad vitum vid ekki en humorinn er a sinum stad.

Shanghai er eins og vel, allt gengur eins og thad a ad gera en samt vantar eitthvad. Thad er eins og thegar Kinverjar bua til vestraenan mat tha verdur thad leleg eftirliking medan their hins vegar bua til besta kinamat i heimi (audvitad). Vid forum til daemis a veitingastad thar sem vid aetludum bara ad fa okkur bjor, en adur en vid vissum af voru komnir tveir rettir a boprdid, sem vid hofdum ekki bedid um. Eftir sma deilur stodum vid upp, borgudum tuttugu Johonnur, og yfirgafum vigvollinn.

Vid erum a leid til Hong Kong, thad er heitt og erfitt fyrir gamalmenni eins og okkur ad dragast med thunga bakpoka, en vid verdum ad gera thetta medan vid erum enntha ung. Vid erum buin ad borda svo hardan og kryddadan mat ad maginn hefur verid smavegis i olagi, en allt gengur vel - vid lifum allt af...

Bestu kvedjur

Kristjan og Huld

ps. Serstok kvedja til Ernu sem er svo dugleg ad koma med athugasemdir vid blogginu okkar


Kina - storveldi framtidarinnar

Thegar eldtungurnar laestu sig um Moskvuborg arid 1812 er sagt ad Napoleon Bonaparte hafi litid ut um austurgluggan (abyggilega ordid ad standa a stol af thvi hann var svo litill) og maelt thessi fleygu ord. "tharna i austri liggur tigurinn og sefur, gud hjalpi mannkyninu thegar thad vaknar". Svo hundskadist hann heim med luna og kalda hermenn sina, en thad litur ut fyrir ad hann hafi nu samt haft rett fyrir ser.

Kinverska efnahagsundrid er ad verda sterkasta riki veraldar. A fyrsta helmingi arsins jukust tekjur rikisins um 31,5% eftir skatt (og her borga einstaklingar ekki skatta af launum sinum), jarnframleidslan jokst um 163%, adrir geirar um faerri prosent en ekkert bendiir til thess ad hagvoxturinn se i renun. Tvert a moti reikna menn med 8% vexti i ar og ollu meira a naesta ari.

Thad er enginn vafi i minum huga ad hid bresk-bandariska storveldi se i hnignun eftir allar stridshormungarnar sem their hafa sett i gang og ordid ad greida dyru verdi fyrir. Atvinnuleysi, almenn svartsyni og eilift hamborgara- eda fish&chips-at hefur lika gert thessar thjodir slappar og minna haefar til thess ad bjarga ser. Kinverjarnir hins vegar eru a hverjum degi ad vikka ut ahrifasvaedi sitt an hernadarihlutunar eda hotana vid nagranna sina eda adra i veroldinni.

Vid sjaum thetta a hverjum degi, finnum thad a auknu sjalfstrausti folksins og verdum vor vid thad a annan hatt. En eins og Huld segir, thad tharf ad nota nokkra milljardi til thess ad gera vid pipulagningarkerfid adur en Kina getur ordid ad raunverulegu storveldi, thad er ekki nog ad skjota folki ut i geiminn og halda jazz-hatidir, klosettin thurfa lika ad vera i lagi.

Bestu kvedjur

Kristjan og Huld


Nyja Kina jazzar

Their dagar eru lidnir ad ein rikisrekin sjonvarpsstod syndi reglulega aftokur med hnakkaskoti og hardvitugan rikisarodur fyrir rettri hardlinu kommunistaflokksins, nu eru ad minnsta kosti 50 sjonvarpsstodvar her og thar af ein sem sendir allt efni sitt a ensku og minnir helst a CNN. Thar er margt ahugavert, kinversk menning og saga, frettir hedan og fra ollum heiminum og audvitad vedur.

Vid hofum verid svo heppin ad rigningarnar, flodin og ovedrid sem herjad hefur Kina a undafornum vikum hefur annad hvort verid a undan okkur eda a eftir okkur. Nu er til daemis Wuhan, sem vid forum fra i gaer, umflotin af vatni og thusundir hafa ordid ad yfirgefa heimili sin en eg held ad enginn hafi farist enntha, en thad getur breyst thvi meiri rigningu er spad og Yangzi-fljotid er komid yfir bakka sina og farid ad ogna borginni verulega. Her i Shanghai er hins vegar 40 stiga hiti, sol og yndislegt ad vera.

I Shanghai hefur til skamms tima verid einn jazz-bar, a Peace Hotel, en nuna stendur yfir althjodleg jazz-hatid sem baedi kinverskir og erlendir jazztonlistarmenn taka thatt i. Blues er lika ad rydja ser til rums og kinversk bond spila alls konar musikk. Vid erum enn ekki buin ad fara a kinverska operu og eg veit ekki hvort vidkvaem eyru folks fra Mosfellsbae thola slikt kattamjalm, en thad kemur nu i ljos.

I dag er aetlunin ad fara til Feneyja austursins, ef heilsan leyfir, en thad er litill baer rett fyrir utan Shanghai thar sem allar gotur eru kanalar og husin standa ekki oll a thurru. Thar eru lika ymis thjodarbrot sem ekki eru fleiri en nokkur thusund, markadir og annad skemmtilegt.

Vid holdum afram ad blogga til ykkar, bestu kvedjur

Kristjan og Huld


Opiumhotel og snakamarkadur

Enginn kemur til Kina an thess ad breytast, upplifa eitthvad nytt eda verda fyrir ahrifum af ollu thvi nyja sem fyrir augu ber. Eg hef verid herna 10 sinnum en samt er allt nytt, eg er nygraedingur i ordsins fyllstu merkingu. En tho Kina se ekki eins og thad var er thad ordid ad einhverju nyju, en thad tharf ekki ad fara langt ut ur storborgunum til thess ad sja gamla Kina. Her i Shanghai hofum vid heimsott Peace Hotel, eins og thad heitir nuna, byggt af Sassoon sem var opiumsali og sneri ser jafnframt ad fasteignasolu. Sagt er ad hann hafi att 2000 hus i borginni og leigt thau ut medan hann var ad dopa nidur tugthusundir Kinverja. Eftir byltinguna var honum visad ur landi en eg held ad audur hans hafi naegt til thess ad stofna fyrirtaeki sem framleidir ilmvotn og annad opiumerandi fyrir astsjukar konur.

I gamla baenum - thad er natturulega eitthvad athugavert vid nafnid... - voru snakar, haenur og kettir til solu sem matur, en vid letum thetta eiga sig, thad er nogu erfitt ad borda thad sem er a kinverskum matsedlum sem madur skilur ekki. Hins vegar er tvennt sem madur verdur ad muna thegar farid er i svona ferd, ferdast a odru farrymi til thess ad sleppa vid belgmikla thjodverja og hrokafulla amerikana, og hafa med ser nog af klosettpappir.

Snakarnir eru OK, opiumbaronarnir eru OK en thad er verra med unga og freka amerikana.

 Bestu kvedjur

K og Huld


Karaoke, bloggvesen og frabaert vedur

Enginn getur komid til Kina an thess ad lenda i Karaoke. Eg song "sofdu unga astin min" og irskan song na thess ad hafa nokkra tonlist, en tvhi var vel tekid og vid fengum plomur, bjor og hros fyrir vikid. Thad er ekki neitt netsamband i lestum eda rutum svo bid hefur orid a ad vid gaetum bloggad, en nu erum vid a stad thar sem af og til er haegt ad komast i tolvu og senda skeyti. Thad eru nefnilega adrir ferdamenn sem thurfa ad komast ad og thad er plass fyrir alla i thessum heimi. En med tholinmaedi, utsjonarsemi og svolitilli frekju er alltaf haegt ad komast i tolvu.

Vedrid her i Shanghai er frabaert, 39 stiga hiti og sol, og mer hefur ekki verid kalt a fingrunum nokkurn dag. Reyndar erum, vid med air-condition - eda kvefmaskinu, eins og eg kalla thad - thannig ad haegt er ad halda hitastiginu nokkurn veginn edlilegu allan solarhringinn.

Vid forum a veitingastad thar sem bodid var upp a "edible fungus with pieces of" eda aetisveppi med stykjum af... en letum vera ad athuga thad nanar. Her a hotelinu er lika "boiling water house" thannig ad einfalt er ad na ser i sjodandi vatn til thess ad bua til frabaert graent te.

Kinversk yfirvold eru ad tilkynna ad thau seu ad fara i "varnarsamstarf" med Russum og odrum thjodum i Siberiu og i fyrsta skipti hafa herthotur, hermenn og alls konar stridsfolk verid send ur landi. Kannski er thad merki um ad oflugur efnahagur Kinverja se ad gera theim einhverjar grillur um ad their geti ordid althjodlegt storveldi, og thad held eg ad their verdi. Thess ma lika geta ad fataekum studentum hefur nu verid tryggdir namsstyrkir, og efnahagsvoxtur hefur aldrei verid meiri en einmitt nu. Vona bara ad velgengnin haldi afram. Her er saemilega hreint a gotum uti, faerri og faerri hraekja a gotur og torg og alls stadar ma sja folk sem er ad thrifa. Annad merki um velferdina er medhondlun a dyrum. Thegar eg var herna fyrir 25 arum voru hundar og kettir etnir og asnar og hestar bardir og thraelkadir opinberlega og an thess ad vidkomandi skammadist sin. Nuna ganga velklaeddar konur med ketti i bandi, eda hund ser vid hlid, og vid hofum ekki ordid vor vid 111 (eda illa) medferd a dyrum neins stadar (ef undan eru skildir flutningar a svinum og kindum til slaturhusa i nidthrongum flutningabilum, en folk tharf ad borda).

Bestu kvedjur

Kristjan og Huld


Tropisk rigning, moskitofur og onnur meindyr

Audvitad letum vid sprauta okkur og keyptum malariutoflur og kolatoflur og allt annad sem okkur var radlagt af laekni, adur en vid forum af stad. Hins vegar er greinilegt ad moskitofurnar vilja smakka a bingdaaum eins og odrum ferdamonnum og thad getur naerri ad Huld var bragdbetri og thaer hafa sost nokkud i hana, medan thaer hafa ad mestu fulsad vid mer. Huld segist hafa etid kongulaer i svefni en eg hef heldur ekki ordid var vid thad, enda betri mat ad fa i Kina. Her hafa verid oskaplegar rigningar thannig ad goturnar hafa breyst i fljot og thusundir hafa ordid ad flyja heimili sin og nokkur hundrud eru latnir eda horfnir i hamforunum.

Vid hofum verid heppin og ekki einu sinni ordid ad kaupa okkur regnhlif, bingdaarnir koma med solina med ser hvar sem their fara. Reyndar vard thrumuvedur i Beijing sem olli thvi ad rafmagnid hvarf, vid vorum a veitingastad og fengum kertaljos til ad geta sed hvad vid vorum ad borda. Thegar vid vorum buin ad borda var rigningin haett og tiltolulega audelt ad koma ser heim i bati.

I Wuhan voru uppathrengjandi solumenn sem vildu selja okkur "Rolex, Gucci-veski og adrar merkjavour" en Huld benti theim bara a bera handleggi theirra sjalfra og enginn theirra var med rolex. Thar med snautudu their burtu. Eg sagdi hins vegar "bu yao, xie xie" eda ekki fyrir mig takk, sem hafdi um thad bil somu ahrif, alla vega stundum. Vid faum ekki lest til Shanghai en hins vegar eru svefnrutur og flugvelar, en vid voldum tha fyrrnefnda. Svefnrutan var eins og likkista, ekki haegt ad setjast upp og rutan hristist eins og tvottavel sem er ad vinda. Folk svaf ut um allt, a golfinu og a klosettinu en thad gekk nu allt saman. Komum heil a hufi til Shanghai og tokum leigubil, sem reyndist vera svindlari sem tok allt of mikinn pening fyrir stutta ferd. En "you loose some and you win some" svo ad eg borgadi bara uppsett verd an thess ad mudra. Gistiheimilid sem vid vorum buin ad panta var fullt. Thegar vid komum eldsnemma morguns svafu tveir starfsmenn i anddyrinu og gatu sagt okkur med stirurnar i augunum ad vid gaetum ekki buid thar. Hins vegar hringdu thau i annad hotel og thangad vorum vid flutt. Thar er dyrara en allar adstaedur eru frabaerar, vid hofum engu yfir ad kvarta. Kinverjarnir reynast flestir vel og okkur er veitt fyrirgreidsla sem kostar ekki neitt.

Apropos meindyr hofum vid baedi fengid magatrobbel en tho ekki verra en sem svo, ad vid lifum thad af med glans. Thetta a serstaklega vid um mig enda frakkari thegar ad matnum kemur og hef latid mig hafa alls konar retti sem eg hef ekki hugmynd um hvad er i. T.d. jardpoddur a spjoti, flugur, froska og annad godgaeti, allt kryddad med spaenskum pipar, hvitlauk og odrum sterkum kryddtegunum, sem greinilega fara illa i islenska maga. Til ad jafna astandid forum vid a KFC, sem mer personulega finnst osigur, en madur verdur nu bara ad lata sig hafa thad thegar naudsyn krefur. Thar var agaetis matur en tho mikid sterkari en thi sem vid eigum ad venjast a Islandi.

Nu bidur Bund, hin sogufraega verslunar og fjarmalagata Shanghai og kannski forum vid lika a markadinn i gamla baenum thar sem slongur, kettir og annad godgaeti er a bodstolunum. Ekki vist ad maginn tholi thad...

Bestu kvedjur til ykkar allra

Kristjan og Huld

Ps. nu eru lika audkennislykarnir fra Glitni haettir ad virka vegna rakans, vid lendum sennilega i skuldafangelsi thegar vi komum heim. Thetta samkvaemt hin thekkta "worst-case-syndromi".


Ludrasveitin sem spiladi fyrir vitlaust folk

Thegar farid er um bod i fljotabata a Yangzi, eda Langa fljotinu, tharf ad ganga um fleiri thilfor og thar sem vid erum ekki aest i hopferdir forum vid a undan ferdafelogum okkar. Vid saum frabaeran bat og marsjerudum thangad, thar var raudur dregill, snyrtilegir thjonar og ludrasveit sem byrjadi ad spila kinverskan mars um leid og vid birtumst fyrir hornid. Vid strunsudum inn med bakpokana okkar og allt leit fremur vel ut, en svo kom einn af snyrtilegu thjonunum og spurdi okkur um mida sem vid syndum ad bragdi. Their voru hins vegar ekki i thennan bat thananig ad vid urdum ad fara ut med skottid a milli lappanna og ludrasveitin haetti ad spila, enda var afar heitt thennan dag og erfitt ad spila... Eg hugsa ad Huld hafi fundist thetta verid leidinlegt, enda ferjan frabaer og snyrtileg, en you loose some and win some" eins og sagt er i Hafnarfirdi.

Baturinn okkar var ekki einu sinni med almennilegu thilfari og hefdi att ad vera gerdur upp fyrir longu sidan, en thannig er lifid, ferdir sem madur hefur skipulagt verda allt odru visi en madur hafdi hugsad ser. Til ad baeta thetta upp fengum vid ovaentan klefafelaga, rottu sem skaust upp ur klosettinu og hraeddi naestum liftoruna ur skotanum sem var klefafelagi okkar. Hann gat ekki skyrt malid fyrir Kinverjunum thannig ad hann teiknadi risastora rottu og klosett og bar sorgir sinar a torg. Kinverskur starfsmadur a ferjunni rak rottuna nidur i klosettid aftur til kjolsvinsins og sturtadi nidur og thar med var malid buid.

Reyndar vorum vid rett folk a rettum tima en i vitlausri ferju, thannig ad eiginlega spiladi ludrasveitin ekki fyrir vitlaus folk heldur a vitlausri ferju. Hefdum alveg getad hugsad okkur raudan dregil, snyrtilega thjona og thjonkur og ludrasveit a okkar ferju. En vid hofum bara ekki efni a ad ferdast med Empress Victory, en thad gerir ekkert til, bara amerikanskir og enskir bisnessmenn og lordar hvort ed er.

Vid erum "still going strong" og hardari en andskotinn. Island heitir Bing Dao a kinversku og her eystra erum vid bara kalladir bingdaarnir - nafnid vekur alltaf furdu og hlatur, enda thydir Bing Dao Ispinna-eyjan, ha, ha, ha...

bestu kvedjur til ykkar allra (thad er ekki audvelt ad komast i tolvu her a slodum, en tekst nu samt)

Kristjan og H


Lost in China...

Vid komumst um sidir til Chengdu i Sichuan eftir harda ferd fra Xian. Midana thurftum vid ad kaupa a svortum markadi en thad er samt ekki mikill peningur midad vid Island. I naeturlestinni voru engin rum og vid urdum ad sitja uppi alla nottina. Komum thangad klukkan sex um morgun og fengum ekki ad boka okkur inn a gistiheimilid fyrr en klukkan tolf, en forum thess i stad i dyragard eda ollu heldur pondugard thar sem vid fylgdumst med thessum einkennilegu bongsum i fjora tima. Thar voru baedi storar pondur og litlar pondur en allar vorun yndislegar. Sumar satu a rugguhestum ur plasti medan adrar satu klofvega a trjagrein eda satu og atu bambusgreinar. Chengdu var godur stadur, vid hittum heilan haug af turistum en gafum okkur litid ad theim. Hins vegar gafum vid okkur ad kinverjunum og thad var mjog skemmtilegt. Thad er reyndar svolitid erfitt vegna thess ad Kinverjarnir eru svo ahugasamir og forvitnir ad their eta folk med hud og hari ef their maela ord i tungumai theirra. Huld fannst nog komid vegna thess ad eg vard ad tala vid hundrad Kinverja a leidinni. I Chengdu drifum vid okkur i fotanudd sem er alveg frabaert og um kvoldid forum vid a markad thar sem allt mogulegt var ad gerast. Eg var svo djarfur ad taka plasthringi og kasta theim, eins og gert er i donsku tivoli til thess ad na i hluti. Af tiu hringjum nadi eg thremur vinningum, sem ekki eru neins virdi annad en fyrir minninguna og gamanid.

Fra Chengdu tokum vid lest til Chongqing og eyddum deginum thar medan ad vid bidum eftir fljotabatnum sem fer nidur Fljotid langa. I budargluggum saum vid svinstryni, svinshausa, augnakassur og alls konar skemmtilegan mat sem vid hofdum ekki beinlinis lyst a. Huld sagdist hafa ordid sodd bara af ad ganga framhja thessum serkennilega mat...

Um kvoldid vorum vid keyrd nidur i fljotabatinn og komid fyrir i klefa med einum Skota og einum Frakka sem reyndust vera agaetisfolk. Vid heimsottum draugabaeinn Fengdu, sem a ad sokkva thegar Karahnjukastifla kinverja (Thriggja gljufra stiflan) verdur fullbuin a naesta ari, og saum ansi grimmar styttur ur daoiskri hefd - folk ad borda afhoggnar hendur og med afrifna maga med buddalikneskjur inni i ser. Svo forum vid i hin svokolludu thrju litlu gljufur sem eru sem odast ad sokkva i vatn. En i theim eru spor eftir trepalla sem fyrsti keisari Kina - Qin Shi Huang - let byggja af thvi ad hann vildi lata bera sig fram med fljotinu. Pallirnir voru ad sogn 400 kilometra langir og keisarinn for adeins i thessa einu ferd. Hann var raunar einnig abyrgur fyrir murnum langa og sameinadi Kina 200 arum fyrir kristburd. Annars var turinn fullur af turistagildrum sem vid snidgengum.

Vid komum til Yichang seint a sidasta degi ferdarinnar nidur fljotid og urdum af lestinni til Shanghai thannig ad vid urdum ad taka rutu til Wuhan, sem reyndist vera erfid borg a allan hatt. Medal annars var okkur meinad ad fa te, kaffi eda bjor nema ad kaupa mat a venjulegum veitingastodum. Her talar engin mandarin eda mjog fair og enska eda onnur althjodleg mal eru naer othekkt. Thad reynir svolitid a en vid toklum thad samt a okkar hatt. Engir bankar taka Visa-kort, en vid gatum nu samt skaffad okkur peninga.

Umferdin er glaefraleg og beinlinis haettulegt ad taka leigubil, gud hjalpi Kinverjunum thegar halda a Olympiuleika a naesta ari, thad getur ordid vesen. Annars er eg buinn ad stifla pipulagningakerfid i ollum borgum sem vid hofum komid til ad thvi er eg best veit, en kinverjar hafa thad thannig ad klosetpappirnum (ef svoleidis luxus er til stadar) er hent i serstakar korfur a klosettunum. Thvi gleymdi eg alltaf, enda Islendingur.

Tolvan er sofandi, simarnir virka ekki og myndavelin er farin ad sofa lika. Kannski er thad rakinn, eg veit thad ekki, en thad gerir lifid erfitt, okkur finnst vid vera lost in China. Kannski finnst utlendingum thad lika thegar their eru kominir i svarta boli med askriftinni "Lost in Iceland"?

En ha, ha, ha, lifid er dasamlegt og ferdin heldur afram. Nu stefnum vid a Shanghai.

Bestu kvedjur

Kristjan og Huld

 

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

KristjánG

Höfundur

Kristján L Guðlaugsson
Kristján L Guðlaugsson
Aldamótamaður með gikt, blaðamaður,sagnfræðingur og sínólóg með próf á lyftara. Fæddur á fyrri hluta síðustu aldar og hjarað síðan. Skáld, trúbador og meinhorn.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p1020030
  • Leirkarlar og Huld
  • Reiðhjólaviðgerðarverkstæði
  • Hótel Saga
  • Ár svínsins eða gríssins

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband