Jarnkrumla i silkihanska

Vid erum komin ad landamaerum Kina og Vietnam, ferdin var svo sem ekkert audveld en tho gekk allt eftir aaetlun. Tolf tima ferd med langferdabfreid a hordum saetum, sem ekki voru thaegileg. Vid erum thratt fyrir allt komin til Hekou, eda Armynnis eins og thad heitir a godri islensku, buin ad finna stad til ad sofa og einhver naungi sem vid hittum aetlar ad redda midum til Hanoi fyrir okkur i fyrramalid, svo sjaum vid til hvad gerist. Her gengur hvorki enska, kinverska, franska eda islenska, allt tharf ad fara fram a handapati og likamsmali, en thad gengur nu samt. Loftslagid er frabaert og folkid er yndislegt og vid hofum thad mjog gott. Vonandi faum vid lestarmidana i fyrramalid, annars erum vid i slaemum malum. Vid hofum farid i gegnum alls slags tekkpunta og loggan her hefur tekid af okkur passana og grandskoda tha, allir i rutunni thurftu ad bida a medan. Nakvaemt eftirlit, jarnhord stjornun og fasistakommmunismi er rikjandi, allt er undir eftirliti yfirvaldanna og enginn kemst neitt an thes ad hafa stimpil (nema hann se poppstjarna eda serstakur vinur rikisstjornarinnar...) Her eru engir utlendingar, nema einn Englendingur sem er buinn ad flaekjast um Asiu i 10 manudi, hann verdur samferdamadur okkar til Hanoi, ef hann lifir thessa nott af. Vid forum afram, setjum undir okkur hausinn og hogum okkur eins og islensk naut i flagi, ha, ha, ha.

Loftslagid her og vedrid hefur verid omilt og fleiri hundrad manns hafa daid og tynst og morg thusund hafa misst heimili sin. Vid hofum verid heppin, annad hvort hafa natturuhamfarirnar komid a undan okkur eda gerst eftir ad vid hofum farid. Bingdaarnir lata ekki ad ser haeda, their koma med solina med ser. Hins vegar hofum vid sed ummerkin eftir rigningarnar og ofsastorminn, skridur, bjorg, steinar og rotrifin tre liggja a vegunum, sem eru ansi illa farnir eftir ovedrid.

A morgun forum vid til Vietnam ef allar godar vaettir lofa,annars sitju vid fost her i Armynni, sem eg held ad se ekki gaman. Huld yppir bara oxlum og segir ad allt gangi vel. Eg held bara ad hun hafi rett fyrir ser.

Bestu kvedjur til allra

Kristjan og Huld


Naer paradis kemst madur sennilega ekki

Her i Kunming er eilift vor allan arsins hring og tho thad rigni stundum og jarnbrautarlinur og vegir fari stundum forgordum er lifid dasamlegt. Yunnan og serstaklega Kunming eru frabaerir stadir og thad tharf ekki ad fara langt til ad vera kominn ut fyrir thjodveginn. Natturan er storkostleg, fjoll, dalir og ar eins og madur a ad venjast a Islandi en grodurinn er tho allt annd, her vaxa stofublomin uti a gotu og allt er i fullum bloma alltaf. Thetta er alveg aedislegt, 23-s8 stiga hiti a hverjum degi allan arsins hring, paelidi i thvi!

Kunming byrjadi sem smabaer a timum Ming-keisaranna eftir ad hafa verid jofnud vid jordu af mongolskum herjum Kublai Khans. Reyndar voru muslimarnir ad gera uppthot her um 1850 og tha var baerinn aftur jafnadur vid jordu. Thess vegna eru faar byggingar fra eldri timum a sinum stad og borgarmurarnir eru naer alveg horfnir sjonum. En eftir ad seinni heimstyrjoldin hofst jokst mikilvaegi baejarins ad muna. Bandariskur utbunadur var sendur til thjodernisinnanna yfir 5000 metra hatt fjall, sem kallad er The Hump a godri akureysku, og thad thotti mikid afrek. Eftir styrjoldina byrjadi baerinn ad taka verulega vid ser og er nu milljonaborg, hrein, snyrtileg og vel skipulogd - draumur hvers ferdamanns.

Madur lendir stundum i skrytnum ordaleikjum eins og bjorinn sem eg keypti: GZSQPJ, sem gaeti verid erfitt ad bera fram fyrir hvada Evropubua sem er, enda held eg ad Kinverjunum hafi eitthvad fatast i thydingunni a bjornafninu. Eda "evry time you need medicin take a slice of factory", sem utleggst a islensku, thegar thu tharft medul etur thu sneid af verksmidju... En svona er nu enskukunnattan her.

Vid erum a einasta stad sem vert er ad heimsaekja i Kunming, Pagodurnar tvaer sem byggdar voru roskum fimmtiu arum adur en Hrafna-Floki kom til Islands og onnur er enn i godu standi en hin hefur verid endurbyggd thrivegis sidan a niundu old. Her er lika gamalt virki, en thad er fra timum Snorra Sturlusonar, svo thad er eiginlega ekkert merkilegt.

Vid hofum thad fint, buin ad hvila okkur vel eftir hina hraedilegu ferd med langferdabifreidinni, og erum ad spekulera i ferd til minnihlutabaearins Dali, sem er 100 kilometra hedan. Thad tekur 10 tima og tekur a kraftana og baerinn er ad sogn svo mengadur af turistum ad ovisst er hvort vid nennum thvi. (Svona segja bingdaoiskir turistar, their vilja helst vera Palli var einn i heiminum...)

Bestu kvedjur til allra

Kristjan og Huld


Glaefraferd med fjarglaeframonnum

Thad var erfitt ad komast fra Kanton, allar lestir fullar og flugvelar ekki til reidu. Vid urdum ad taka langferdabifreid med svefnplassum. Folkid a gistiheimilinu neitadi ad hjalpa okkur, en vid fundum tho rutumidstodina eftir nokkud basl. Thad var einhverjum Kinverja ad thakka, sem sa ad vid vorum ad leita ad einhverju. Vid fengum mida og forum svo ad borda. Tiu minutum seinna dukkadi sami Kinverji upp og vissi tha greinilega hvar vid vorum, fengum tilfinningu af ad vera voktud, en audvitad vildi hann bara fa borgad fyrir greidann. Svo kom i ljos ad rutan var farin thegar vid komum a rutustodina, thratt fyrir ad vid kaemum timanlega og tha voru god rad dyr. Eg for og bardi bordid og reifst og a endanum var fenginn jeppi sem keyrdi okkur a eftir rutunni og vid komumst upp i hana a einhverri bensinstod. Thar var okkur uthluta kojum a efri haed og sagt ad ferdin myndi vara 23 tima, sem sidar kom i ljos ad var ekki rett. Thad tok fimm tima i vidbot ad koma ser til Kunming. Tvo vandraedi voru med thessa rutu, ekkert klosett og kojurnar svo stuttar ad folk sem er haerra en 175 getur ekki rett ur ser. Feitlognu folki er heldur ekki radid ad ferdast a thennan hatt thvi kojurnar eru mjog throngar. Klosettmalin voru tho verst thvi thad var stoppad sjaldan.

Bilstjorarnir keyrdu eins og glaepamenn a flotta fra logreglunni, ofsaakstur sem var ansi glaefralegur a stundum. Fyrir nedan okkur var folk ymist ad spila fjarhaettuspil (og thad voru ekki lagdir neinir sma peningar undir og spilafiklarnir voru havaerir og rifrildisgjarnir eins og gengur), eda fplk var ad hraekja og aela i dalla. Lyktin var allt annad en skemmtileg.

Stoppad var til ad ganga tharfa sinna i almenningsgordum og i vegarkantinum, en tvivegis til ad borda. Vid tokum ekki sens a matnum enda kom i ljos ad nokkrir fartheganna urdu magaveikir og aeldu eins og mukkar. Ferdin varadi i 28 tima og vid votum farin ad halda ad verid vaeri ad fara med okkur eitthva annad, en svo reyndist tho ekki. Vid tokum taxi til gistiheimilis en thad reyndist fullt. Folkid thar hringdi til annars gistiheimilis thar sem vid fengu fancy herbergi sem tho var miklu dyrara en vid hofdum aetlad okkur.

Nu verdum vid ad verda okkur ut um lestarmida og visum til Vietnam, vid sjaum til hvernig thad gengur. Thad er erfitt ad komast ferda sinna her, folk talar hvorki ensku ne almenna kinversku og hvergi er enskt letur ad sja a skiltum, budum eda veitingastodum. En Kunming er Kunming og vid komum hingad sjalfviljug. Verdi bingdaunum ad godu.

Thad er einkennilegt ad koma inn a veitingastad i Kina og fa ad vita ad thad se hvorki til te eda hrisgrjon. Thetta var tho einsdaemi a allri ferdinni. Hins vegar er ekki horgull a Pizza Hut, MacDonalds, KFC og odrum slikum matsolukedjum. Annars er Kunming og Yunnan greinilega minna throud en Beijing, Shanghai og flestir adrar borgir sem vid hofum komid til.

Bestu kvedjur til allra

Kristjan og Huld


Engar uglur eda apar til solu

Fridarmarkadurinn i Kanton er ekki lengur eins og hann var. Her er reyndar haegt ad kaupa ketti, hunda, saehesta, slongur, edlur og skjaldbokur en uglurnar, aparnir og ranfuglarnir eru ekki lengur til solu. Ad visu hefur markadurinn minnkad mikid fra thvi eg var her sidast en tho er haegt ad skemmta ser konung- eda drottningarlega og sja margt skemmtilegt.

I dag aetlum vid ad reyna ad komast til Kunming, lestirnar eru fullar, flugvelarnar randyrar en kannski er langferdabifreid til reidu, hver veit. Vid hofum ekki hugmynd um hvert vid erum ad fara og hvar vid eigum ad bua, en thad reddast. Vandamalid er ad folk talar ekki einu sinni kinversku her og allt verdur ad fara fram a fingramali. Vid erum med tuttugu fingur til samans og thad aetti ad duga.

Huld liggur og sefur, eins og flestir starfsmenn BMM gera a morgnana og framundir hadegi, en hun vaknar bradum og tha fer hun ad tala um rugbraud, ost og islenskt smjor. Her er ekki audvelt ad na i thad, en kannski er haegt ad fa eitthvad annad...?

Kanton er annars fraeg fyrir serstakan mandarina (sendiboda keisrans i Beijing) sem stoppadi opiumsolu Breta og kom Opiumstridinu af stad um midja nitjandu old. Opiumsala Breta var reyndar bara einn af thrihyrningunum sem their byggdu upp til ad geta byggt Crystal Palace og adrar meirihattar byggingar i London og undirstada Bretaveldis. Their komu til Indlands, thar sem thraelar theirra framleiddu klaedi ur bomull, toku med ser opium til Kina og fengu silfur ad launum, komu aftur vid i Indlandi og nadu i bomullarvorurnar og foru med til Englands.

Hinn Thrihyrningurinn var thraelahalds-thrihyrningurinn sem allir thekkja - fra Englandi til Afriku og thadan til Sudurrikja USA og heim med bomull. Sidasti thrihyrningurinn er hid svokallada strid gegn terrorisma, vopnasala til irakskra yfirvalda, oliuflutnigur (-thjofnadur) til Bretlands og oliusala til rikjanna fyir botni Midjardarhafs, sem eiginlega eiga noga oliu. Mais, ce la vie.

Vonum ad allir seu vel haldnir og heilir a Islandi og oskum ykkur alls hins besta (fer upp ad vekja Huld, we are on the road again...)

Bestu kvedjur

Kristjan og Huld


Mr. Bean i Kina

Sitjum a veitingastad a hotelinu i Kanton og horfum a Mr. Bean i sjonvarpinu, jafn fyndinn og venjulega, og Kinverjunum likar humorinn - thad er nu bara thad!! Hann minnir okkur a Island og hann minnir mig einna helst a mig sjalfan. Mer tokst ad rifa nidur skrifbord a hotelherbeginu og gardinurnar hrundu thegar eg aetladi ad draga thaer fra. Sektin var thung, en vid sluppum vid fangelsi. iAnnars vorum vid a markadi i dag, hinum svokallada Fridarmarkadi, thar sem seldir eru saehestar, kettir, hundar, alls konar jurtir, skjaldbokur og sennilega konur lika. Vikd keyptum ekkert, (alla vega ekki konur) enda eru bakpokarnir nogu thungir. Vid erum ad spa i ad koma okkur til Yunnan, en er thad haegt? Morgundagurinn raedur thvi, folkid herna a hotelinu vill ekki hjalpa okkur svo vid verdum ad treysta a islenska intuisjon og innsaei, thad er reyndar best thegar til thrautar kemur.

Vid erum luin eftir langa ferd, en hvad med thad, vid lyftum olnbogunum og marsjerum afram, Yunnan bidur, Vietnam bidur, Kambodsia bidur og somuleidis Taeland. Svo forum vid til Danmerkur ad heimsaekja systur Huldar. Huld er reyndar ordin kvefud en laetur ekkert a sig fa. Hun er besti ferdafelagi sem eg hef haft, thad jafnast ekkert a vid hana.

Te-karlinn sem a thetta hotel laetur skolastelpurnar sem vinna herna beygja sig i duftid, hneygja sig og skrida (ogedslegt), kannski hefdum vid att ad lata vera ad drekka teid hans, en thad er of seint ad hugsa um thad. Thad sem vid gerum i gaer gerdum vid i gaer, thad er ekki haegt ad taka thad til baka, en vid thurfum ekki meira te fra honum. Vid reynum ad fara til Kunming a morgun, svo sjaum vid til.

Thad lidur ad nottu, Hollendingarnir, Thjodverjarnir og allir adrir nema Bingdaarnir og stoku Kinverjar eru vakandi, viva la revolucion!! Eg er buinn ad kaupa mer stuttermabol med mynd af Che Guevara og loggan hefur ekki sagt neitt vid thvi. Kannski thad se i lagi? Huld segir reyndar ad thetta se versta kapitalistathjodfelag sem hun hefur komid til og hun hefur verid i Chicago... Eg segi hins vegar ad David Oddsson og Halldor Asgrimsson hafi verid verri, thad tharf bara spyrja Falun Gong-medlimi, sem eru ut um allt, og sem gefa ut dreifirit her eystra thar sem Island er nefnt sem eitt af verstu londum heims thegar talad er um baelingu, kugun og nidurlaegingu. Vid thurfum ekki ad nefna Ingibjorgu Solrunu og hennar studning vid stridid i Irak, thad vita allir um thad. En thad kemur ser illa ad vera hvitur thvi allir halda ad vid seum Amerikanar og thad er eiginlega ekki lengur betra ad vera Islendigur - hluti af hinum viljugu thjodum...

Annars erum vid hress og kat og latum ekkert a okkur fa, we are the champions...

Bestu kvedjur

Kristjan og Huld


Jol allan arsins hring

Kinverjar hafa fattad ad haldid er upp a jol a Vesturlondum ad kristnum sid (megi pafinn og biskupinn yfir Islandi fyrirgefa okkur ferdalongunum ad vid hofum ekki bedist fyrir, enda hundheidin), en their hafa samt misskilid eitthvad. Jolaskrautid hangir alls stadar og er til vissrar prydi en tho er einkennilegt ad sja jolaskrskraut a veitingastodum, jarnbrautarstodvum, hotelum og gistiheimilum i juli. En Kinverjarnir hafa samt jol allan arsins hring, their nenna greinilega ekki ad bida alveg til desember til thess ad skreyta, nema skrautid se fra i fyrra eda hittifyrra.

Her i landi er eins-barns-politik, hver fjolskylda ma adeins eiga eitt barn og helst son. Ef their gleyma getnadarvornunum og eignast eitt barn i vidbot verda their ad borga fyrir menntun og skolagang, en thad er svo sem ekki odru visi en i Ameriku, nema hvad amerikanarnir eru feitari. Raunar eru bornin herna vel i holdum og lata dolgslega, i gaer saum vid unga stelpu rifa blaevaenginn af mommu sinni (blaevaengur er omissanlegur i hitasvaekjunni herna i Kanton) og berja hana i hausinn fyrir framan helling af fullordnu folki. Svo tok hun nokkur spor ur Svanavatninu og hlo eins og henni vaeri borgad fyrir thad og hljop oskrandi um gistiheimilid. Modirin sat hins vegar med skeifu og og hreyfdi hvorki legg ne lid, hun leit helst ut eins og barinn hundur med kollhufur, Thad er sennilega algjor luxus ad eiga barn i thessu landi, en afleidingar verda skelfilegar thegar fra lidur. Thessi spilltu born eru framtid Kina og gud hjalpi okkur tha.

Um thad bil 40 milljonir piparsveina eru radalausir og na ser ekki i konu, en ungar paejur eru a hinn boginn svo smamunasamar og picky ad thaer bida eftir Prins Valiant thar til thaer eru ordnar rumlega 40, gamlar, barnlausar, mannlausar og vitlausar og geta hvorki eitt ne neitt, nema unnid myrkranna a milli. Thetta hafa Kinverjar sagt okkur og vid erum svo einfold ad vid truum thvi, ha, ha, ha, ha...

Vid erum ad fara a markad fridarins og sennilega i nudd og svo verdur spennandi ad sja hvort vid komumst afram til Kunming i Yunnan. Thad er ekki haegt ad fa lestarmida, flugfarid er allt of dyrt og ruta er eina lausnin. En faum vid mida og lifum vid af 23 tima ferd i likkistu a thjodvegum Kina? Vid sjaum nu bara til, Bingdaarnir hafa verid a sildarbatum og ferdast um hardari lond og gefast ekki upp. Her er alla vega heitt og gott og folkid a hotleinu er yndislegt. Eigandinn semur klassiska tonlist og er serfraedingur i te-drykkju og i gaerkvoldi jos hann yfir okkur te fra Hainan, Yunnan og ymsum odrum herud hins volduga Kinaveldis, allt a hans reikning. Vid gafum hinum innfaeddu flattann thorsk eda silfur-saltfisk sem vid hofdum med okkur. Thvi var vel tekid. Ad launum fengum vid bok eda hefti eftir hann, raunar a kinversku svo Huld getur ekki lesid thad. En eg get thad reyndar ekki heldur svo ad gagni komi.

 

Bidjum vaetti Islands ad vernda ykkur oll a thessum haettulegu timum

Bestu kvedjur og takk fyrir ad thid fylgist med okkur og sendid okkur linu

Kristjan og Huld


Komin til ad vera i Kanton

Thad er ekkert hlaupid ad tvi ad komast fra Hong Kong til Kina aftur. Vid urdum ad kaupa nyjar vegabrefsaritunir fyrir blodpeninga, en vid aetlum ad fara thangad sem aaetlad var og latum ekkert stoppa okkur. I gaer var jazzad svakalega a Ned Kellys Last Stand i Hong Kong og vid vorum viss um ad vid gaetum keyrt gegnum Kanton eins og ad keyra nidur Ellidaarsbrekkuna, en thad var nu alls ekki. Engan mida ad fa og Huld var ordin threytt og ormagna, en mer tokst ad finna gistiheimili her i borg, thar sem eg sit nu og blogga ef blogg skyldi kalla.

Vid erum ad reyna ad semja vid starfsfolkid her um ad komast afram til Kunming en thad er erfitt. Her skilur folk ekki ensku og ekki einu sinni kinversku, sem eg gat tho notad adur i ferdinni, baedi i Nordur-Kina og Hong Kong. Thetta endar ekki med skelfingu, thetta er gaman og vid erum hress. Bingdaarnir lata ekki ad ser haeda og engin hefur rod vid okkur, alla vega ekki vid Huld. Hun er eins og Tinni, lyftir olnbogunum thegar hun gengur, hvessir brunirnar og strunsar um gotur Rikisins i midjunni eins og hun hafi alltaf buid thar.

En komumst vid fra Kanton? Thad er spurningin sem vid faum svar vid a morgun, ef ekki tha bidjum vid bara ad heilsa ollum og likin koma eftir ad sendiradid er buid ad blanda ser i malid.

Tolvan for i vidgerd i Hong Kong en rotna eplid er rotid enntha og ekkert gengur upp. Reyndar er myndavelin komin i lag aftur og til oryggis keypti eg adra, kannski eg thurfi ad kaupa nyja tolvu lika? Eg er ad hugsa um ad setja Huld i pant ef til thess kemur, thad verdur staerra vandamal fyrir Kinverjana en mig...

Bestu kvedjur fra Morgunblads-frimaurnum og astkonu hans

 


Hong Kong er eins og Hafnartfjordur

Kina er stort og i utjadri thess er Hong Kongmed bara sex milljonir ibua a bletti a staerd vid frimerki, thar sem Bretar hafa radid rikjum sidan their hofu opiumsolu sina og thraelahald herlendis 1842. Thetta er med odrum ordum eins konar Hafnarjordur a hofudborgarsvaedinu. Naeturmarkadurinn er natturulega ekki neinn naeturmarkadur heldur milli sex og tiu a kvoldin, en alveg thess virdi ad heimsaekja hann. Her faest allt milli himins og jardar, spad er i lofa og spil (tarot), lesin framtid og fortid og allra handa undirfurdulegir og smaskjeggjadir spamenn og - konur freista manns med kortum, feng shui attavitum og odru skemmtilegu. Frabaert og forvitnilegt.

Nu erum vid ad bua okkur undir naestu lestarferd ad thessu sinni til Kunming i Yunnan-heradi, en thar bua ymsar minnihlutathjodir medal annars Miao-folkid (kisu-folkid) en medal theirra er sa vani ad konurnar rada ollu. Thaer hleypa monnunum bara inn um eldhusinnganginn ef their eru til afnota en ef their eru bara gestir fa their ad koma inn i forstofuna. Thess vegna verdur bid a naesta bloggi, kannski blogga eg aftur a morgun eda hinn, vid sjaum til.

Hitinn er hrikallegur og solstingurinn er alltaf innan handar eda hofuds, her er mannlifid fjolbreytt og ad sumu leyti odru visi en i Kina. Vid erum buin ad fa strik a vegabrefsaritunina okkar og Huld heldur ad thad reddist, ha, ha, ha, daemigerdur Islendingur. Eg hins vegar ottast ad thad verdi vandraedi thegar vid komum ad landamaerunum, en vid reddum thvi einhvern veginn. Thad er samt best ad hugsa "worst case" og vona thad besta. Lifid hefur sinn gang og vid holdum afram med bakpokana okkar tho ad thad se thungur gangur. En vid ereum ung og sterk svo ekkert amar ad.

Bestu kvedjur til ykkar allra

Kristjan og Huld


Kiwanisklubburinn a Kinaslodum

Thad virdist ekki vera haegt ad fa mynd af ser a bloggsiduna eins og Mogginn var buinn ad lofa, en eg lit tha bara ut eins og eigendur Moggans eda eins og kirkjuklaeddur medlimur i Kiwanis-, eda Frimurarareglunnni. Huld litur hins vegar ut eins og drottning, solbrun, brosandi og yndisleg. Vid hofum thad svakalega gott, vedrid i Hong Kong er eins og King Kong hefdi bedid um ef hann hefdi verid raunverulegur, en vid erum raunveruleg og vid faum bara sol og sumar. Tho er ansi heitt, ca. 40 gradur i skugganum og kvefmaskinurnar a hotelherbergjunum eru ad gera okkur brjalud. En vid latum ekki gera okkur brjalud, vid gerum heldur kinversku thjodina brjalada, ef um thad er ad raeda.

Nudd er a hverju horni og nu er eg ekki ad tala um "nudd" heldur nudd. Vid erum buin ad fara i fotanudd, hofudnudd og likamsnudd, en thar sofnadi eg og vaknadi ekki fyrr en eg var hristur og skekinn og hrakinn ofan af bekknum. Aedislegt. Vid erum ad vonast til ad tolvan virki thegar vid saekjum hana i dag, en hver veit, vid virkum alla vega og ekkert er ad okkur. Vid forum natturulega a Ned Kelly's og Castro's og eg keypti mer stutterma bol med Che Guevara a maganum.

Her er gaman ad vera Islendingur, okkur er heilsad a gotu og folk kowtowar (beygir sig nidur ad gotu) thegar thad heilsar okkur. Vid hofum verid ad hugsa um rokraedurnar um mord Bandarikjamanna og Breta i Afghanistan, Irak etc. og drap nokkurra hvala, munurinn er ad menn eru ekki i utrymingarhaettu en thad eru sumar tegundir hvala ad sogn. Annars er erfitt ad vera Amerikani nuna, vid hofum hitt nokkra sem ljuga upp a sig irsku eda hollensku thjoderni, enda aettu their ad vera i Irak ad drepa folk og ekki i Kina ad skemmta ser, og oll astaeda til ad skammast sin fyrir halfvitann sem their hafa kosid sem forseta. Thad er heitt og skritid a stadnum thar sem vid buum en vid latum okkur hafa thad, Nathan Road er sogufraegur stadur og audvitad buum vid thar frekar en a Hong Kong Island eda New Territories, thar sem hotelin eru betri og dyrari. Sagt er ad einn keisarai Ming-dinastiunnar hafi komid hingad og horft a 8 fjoll i baenum og sagt ad dreki byggi i hverju theirra. Thar af kemur nafnid Kowloon eda Niu Drekar eins og nafnid thydir.

Audvitad var hann niundi drekinn. Vid erum drekar numer 10 og 11, vid rulum Hong Kong eins og er, en a morgun skreidumst vid til Kunming, ef vegabrefsaritunin leyfir. I kvold forum vid a markad fyrir blinda og eldri borgara og tokum thatt i Falong Gong-aefingum. Vona bara ad kinversk yfirvold taki ekki thindina ur Huld, hun verdur ad fa ad hiksta afram, eftir alla bjordrykkjuna. Eg er fyrir longu ordin thindarlaus eins og refurinn, enda hef eg drukkid smavegis bjor um aefina...

Bestu kvedjur ad sinni

Kristjan og Huld

 


Hardir bekkir, hord skilyrdi

Thegar madur ser lausar vambir, velinda og andahausa i budargluggunum hugsum vid med gledi til svidahausanna a Islandi. Thad er einhverhver skyldleiki tharna an thess ad eg geti alveg skilgreint hann, Kina hefur verid tekid i skola og laert af islenskum spekingum, enginn vafi a thvi. Hvar aetti annars thessi litlilvaega menning ad hafa runnid upp, eg bara spyr? Her eru stolarnir, bekkirnir og saetin hins vegar ogedslega hord Olafur Ragnar Grimsson og hans menn verda ad gripa inn og lata folk fa almennilega islenska puda undir rassinn. Annars er ar grissins her i Kina og i thvi sambandi hofum vid Huld sed margar fagrar myndir af forsetanum okkar, sem hefur glatt okkur mikid. Thad kom okkur hins vegar a ovart ad sja Ingibjorgu Solrunu kexruglada i Israel i kinversku sjonvarpi, en ad odru leyti eru islendingar ekki serlega hatt a strai i kina. Bjork var reyndar i russnesku sjonvarpi, en thad er nu ekki beinlinis Kina eins og kunnugt er.

Vid buum vid hord kjor her i Hong kong, allt er svivirdilega dyrt og herbergid okkar hefdi verid luxus i Auswitz, kakkalakkarnir skrida um alla veggi og fyrir utan er verid ad vinna dag og nott med storvirkum vinnuvelum thannig ad litid hefur ordid ur svefni. Tha brugdum vid okkur bara a Ned Kelly's Last Stand, thar sem Kinverjar hafa jazzad arum saman og druklkum okkur full. Thad var meiri hattar. I dag hofum vid verid ad taka afleidingunum af tvhi og dagurinn hefur verid eins og skjaldbaka a hvolfi.

Thad er buid ad redda myndavelinni og til oryggis keypti eg adra, sem mer tokst ad prutta nidur i smapeninga, tolvan er komin i vidgerd en vid faum hana ekki fyrr en a fimmtudaginn - ef hun er ekki vidgerd faer einhver a svida a Islandi thegar eg kem til baka, thetta er ekki bara Apple, heldur rotid epli...

Vid erum hress, eins og thid oll vonandi

keep up the good spirit (but don't drink it all)

Kristjan og Huld


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

KristjánG

Höfundur

Kristján L Guðlaugsson
Kristján L Guðlaugsson
Aldamótamaður með gikt, blaðamaður,sagnfræðingur og sínólóg með próf á lyftara. Fæddur á fyrri hluta síðustu aldar og hjarað síðan. Skáld, trúbador og meinhorn.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p1020030
  • Leirkarlar og Huld
  • Reiðhjólaviðgerðarverkstæði
  • Hótel Saga
  • Ár svínsins eða gríssins

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband