Lifi Island og Jon Sigurdsson

Vid erum ad fara fra Bangkok og stefnum heim a leid. Her eru myndir af kongi og drottningu alls stadar og vid erum buin ad sja myndir af fyrirmennum um alla Asiu, hvort sem er i Kina, Mongoliu, Vietnam, Kambodiu eda annars stadar. Eg hugsadi med mer ad a Islandi aettum vid ad dyrka thjodernisstefnuna betur, vera hardari a prinsippunum og gera meira ut ur fyrirmonnum ( eda -konum...) landsins.

Vid urdum ad saekja okkur tuctuc, eda thriggjahjola skellinodru, en thad gekk bara vel. Thad er ordin langur timi sidan vid saum landid okkar og fengum flatkokur, en hver djofu... vid komumst af og lifum vel. Lifi Island og Jon Sigurdsson. Var hann ekki sidasti almennilegi leidtogi landsins? Eda var thad David Oddson? Nei, hann er bara venjuleg menntaskolapika, blyantsnagari i sedlabankanum og nadi staerstum arangri thegar hann lek Bubba Kong (Ubu Roi) i Menntaskola Reykjavikur kringum 1966. Vid leitum svorum vid spurningunni thegar heim er komid... Vid hofum thad fint og latum ekkert a okkur fa.

Bestu kvedjur

Kristjan og Huld


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ.

Mikið er gott að lesa loks eru þið að snúa heim hlakka til að sjá ykkur.

KK. Helga

Helga Ó (IP-tala skráð) 28.8.2007 kl. 14:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

KristjánG

Höfundur

Kristján L Guðlaugsson
Kristján L Guðlaugsson
Aldamótamaður með gikt, blaðamaður,sagnfræðingur og sínólóg með próf á lyftara. Fæddur á fyrri hluta síðustu aldar og hjarað síðan. Skáld, trúbador og meinhorn.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...p1020030
  • Leirkarlar og Huld
  • Reiðhjólaviðgerðarverkstæði
  • Hótel Saga
  • Ár svínsins eða gríssins

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 387

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband