Nu er allt i uppnami

Saigon er undarleg borg og beinlinis varasom, allir eru ad reyna ad na i peningana manns og verdid a ollum hlutum er miklu haerra en i Hanoi. Oll nullin gerir okkur ruglud og tho eg reikni allt ut i dollurum er eg engu naer sannleikanum, eg borga bara uppsett verd. Ce la vie.  Vid forum til Pnom Penh i dag, midarnir eru komnir en folkid her a hotelinu vill ekki hjalpa okkur ad panta hotel thar i bae. Okkur er sagt ad vid komum thangad eftir 7-8 tima rutuferd, en eg stola nu ekkert serstaklega a thad, Asiubuar eru ekki nakvaemir thegar um klukkuna er ad raeda og her a hotelinu er folk frekar ad ljuga en hitt. "Worst case" er ad koma til hofudborgar Kambodiu i myrkri, an hotels og an thess ad vita hvert vid erum ad fara, en thad verdur bara ad hafa thad. Vid verdum bara ad sja hvad kemur ut ur thessu, en vid gefumst ekki upp en holdum otraud afram og sjaum hvad dagurinn hefur i for med ser.

Her er stridsminjasafn en thad erum vid buin ad sja i Hanoi lika thannig ad vid hofum haldid okkur a gotunum kringum hotelid, thar er nog ad sja og mannlifid er skrautlegt. Sitjum nuna i lobby hotelsins, thar sem Internetid er og bidum eftir ad verda flutt nidur a rutubilastodina. Eg held ad thetta geti ordid long og erfid ferd, en thad verdur bara ad hafa thad. We are the champions eda var thad champingons? Thad kemur allt i ljos. En alla vega er allt i uppnami og vid vitum ekkert hvad tekur vid, ha, ha, ha, ha...

Bestu kvedjur

Kristjan og Huld


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

KristjánG

Höfundur

Kristján L Guðlaugsson
Kristján L Guðlaugsson
Aldamótamaður með gikt, blaðamaður,sagnfræðingur og sínólóg með próf á lyftara. Fæddur á fyrri hluta síðustu aldar og hjarað síðan. Skáld, trúbador og meinhorn.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...p1020030
  • Leirkarlar og Huld
  • Reiðhjólaviðgerðarverkstæði
  • Hótel Saga
  • Ár svínsins eða gríssins

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband