Oarga dyr og yndislegt folk

Eg hef natturulega labbad inn i eitthvert ongstraeti thar sem eg maetti brjaludum hundi sem redist ad mer, en eg komst undan med naumindum. Oargadyrin er hins vegar flest i umferdinni og thad tharf ad slangra a vissan hatt til thess ad komast yfir gotur, alla vega her i Hanoi. Her er allt fullt af konum sem bera a herdum sinum korfur a stongum med thungu hlassi, annad hvort avoxtum, graenmeti eda odrum nytsamlegum hlutum. Mennirnir keyra a skellinodrum eda hjolavognum med turista eda eru ad vinna i verksmidjum eda uti a okrum. En lifid hefur sinn gang, thad stoppar enginn thessa thjod. Vietnam er verdandi storveldi, her eru oll nutimathaegindi og folk er yndislegt. A flestum gotum i gamla hluta borgarinnar tekur eitthvad folk med ser plastkolla og setur fram kok og bjor, steikir einhvern mat og rekur thar med veitingastad. Thetta er otruleg borg og eg get alveg maelt med henni. Vedrid er lika frabaert, sol allan daginn og samt haegt ad halda sig i skugganum ef thorf krefur.

Huld er farin til hargreidslumeistarans og eg sit og blogga a medan. Vid erum buin ad tekka ut af hotelinu en faum ad geyma bakpokana okkar thar til vid verdum sott og forum i langa lestarferd til Saigon. Thar bidur okkar naeturmyrkur, vid hofum brotid adalreglu allra ferdalanga - ad koma til storborga um midja nott - an hotels og an thess ad geta talad eda fundid attirnar. Allt er svart en vid gefumst nu samt ekki upp, ferdin verdur farin eins og vid hofum aetlad okkur. Hvar aetla their ad na i lid til ad yfirbuga mig? Thad er adalspurningin i dag og kannski a morgun lika.

Bestu kvedjur

Kristjan og Huld


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

KristjánG

Höfundur

Kristján L Guðlaugsson
Kristján L Guðlaugsson
Aldamótamaður með gikt, blaðamaður,sagnfræðingur og sínólóg með próf á lyftara. Fæddur á fyrri hluta síðustu aldar og hjarað síðan. Skáld, trúbador og meinhorn.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...p1020030
  • Leirkarlar og Huld
  • Reiðhjólaviðgerðarverkstæði
  • Hótel Saga
  • Ár svínsins eða gríssins

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband