Kettlingar og morg null

Vid erum i Hanoi og a leidinni til Halong Bay med einhverju sampan-skipi. Eg held ad thad se heldur turhestalegt en thad verdur bara ad hafa thad. Fundum frabaeran veitingastad og bordudum thar, reyndar at Huld mest af matnum en tho hun se mjo hefur hun goda matarlyst. Her eru enn undirgongin fra stridinu og turhestum er hleypt inn i thau gegn vaegu gjaldi. Annars verdur madur mjog rugladur ut af ollum nullunum a peningasedlunum, einn dalur er 16000 dong, eins og myntin heitir. En vid Isledningar thekkjum thad, thegar eg var ungur madur hafdi eg fleiri milljonir krona i manadarlaun, svo vid skiljum thetta betur en flestir adrir ferdamenn.

Raunar er eg buinn ad gera atlogu ad pipulagningarkerfi borgarinnar med thvi ad kasta pappir i klosettid, en thad a ekki ad halda neina Olympiuleika her svo eg hef ekkert slaema samvisku. Folkid herna a hotelinu er yndislegt, gefur okkur braud og umfadmar okkur, thess utan er her litill kettlingur sem Huld hefur natturulega haent ad ser. Hann liggur a bakinu i fadmi hennar og sefur. Thetta er frabaert.

Kvedjur

Kristjan og Huld


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

KristjánG

Höfundur

Kristján L Guðlaugsson
Kristján L Guðlaugsson
Aldamótamaður með gikt, blaðamaður,sagnfræðingur og sínólóg með próf á lyftara. Fæddur á fyrri hluta síðustu aldar og hjarað síðan. Skáld, trúbador og meinhorn.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...p1020030
  • Leirkarlar og Huld
  • Reiðhjólaviðgerðarverkstæði
  • Hótel Saga
  • Ár svínsins eða gríssins

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband