Skellinodruhelvitid i Hanoi

Ef bilar og ofsaakstur eru vandmal i Reykjavik, tha er thad litid samanborid vid skellinodruumferdina herna i Hanoi. Madur er i stodugri lifshaettu ef madur setur taernar ut fyrir hoteldyrnar.

Vid komum med lest fra Kunming, 11 tima ferd med agaetisfolki, en tha vorum vid buin ad sitja "hard seat" (islenskir kirkjubekkir eru mjukir i samanburdi) allan timann. Thad var svo sem ekkert audvelt, en thad var ekki haegt ad fa svefnplass eda thaegilegri saeti nema ad borga riflega og meira an thad. Vid satum a kirkjubekkjunum. Til ad komast yfir landamaerin fra Kina til Vietnam (hecou til Cai ma) urdum vid ad taka skellinodrur, sem eru venjuleg fararartaeki i thessu landi.  Thad var svolitid glaefralegt en allt gekk sam vel. En tyhannig verdur madur ad fara yfir einskismannsland og a badum stodum thurftum vid ad fylla ut form og syna passana okkar aftur og aftur. Her er haft auga med folki og engum sleppt inn nema yfirvoldunum thoknist. Thegar vid komum til Hanoi var komid kvold og allt myrkt, sem er brot a ferdamannareglu numer eitt, madur a alltaf ad koma til storborga i dagsljosi. Enda lentum vid i thvi. Leigubilstjorinn keyrdi okkur bara eitthvad og tho vid vaerum med heimilisfang hotels sem vid aetludum til gaf hann bara skit i thad. Vid endudum i einhverju ongstraeti. Ung kona kom og baudst til ad hjalpa okkur en lygabilstjorarnir neitudu ad keyra okkur bakpokapakk...

Thad var lika vandamal ad na i Dong, eins og myntin heitir i thessu landi, en okkur tokst thad nu samt an thess ad vera keyrd nidur af skellinodrukvikindunum. Svo fundum vid hotel sem ekki er upp a marga fiska, en einhvers stadar verdur madur ad sofa. Huld var reyndar bitin eins og svo oft adur, en thetta bit var af betra taginu, thannig ad hun kvartar ekki. Hun gerir thad reyndar aldrei.

Vid erum ad leita okkur ad odru hoteli, buin ad borda agaetis morgunverd og klar fyrir daginn. Vid hofum raunar ekki hugmynd um hvar i borginni vid erum, en vid finnum thad abyggilega ut. Her talar eiginlega enginn ensku og vid erum mallaus og getum ekki lesid skilti eda leidbeiningar. Annars er allt vid hendina og vid hofum thad bara fint. Fundum Net-stad og vitum hvar veitingastadirnir eru (a gotunni a litlum plastikkstolum) thannig ad thad amar ekki neitt ad okkur.

Her er baedi heitt og rakt (90% loftraki) og full thorf a kvefmaskinum. Vid setjum undir okkur hausinn og holdum otraud afram.

Bestu kvedjur til allra

Kristjan og Huld


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

KristjánG

Höfundur

Kristján L Guðlaugsson
Kristján L Guðlaugsson
Aldamótamaður með gikt, blaðamaður,sagnfræðingur og sínólóg með próf á lyftara. Fæddur á fyrri hluta síðustu aldar og hjarað síðan. Skáld, trúbador og meinhorn.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...p1020030
  • Leirkarlar og Huld
  • Reiðhjólaviðgerðarverkstæði
  • Hótel Saga
  • Ár svínsins eða gríssins

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband