Leirkarlar og Huld
Við urðum að fara á grafsvæði fyrsta og brjálæðasta keisara Kína, Qin Shi Huang. Þetta eru hermennirnir sem áttu að passa grafhýsi hans gegn árásum frá austri, allir einstaklingar og allir í réttri líkamshæð. Pældu í því að ahnn var 13 ára þegar ahnn byrjaði að byggja grafhauginn sinn sem er 200 metra hár og hefur enn ekki verið opnaður af því að Kínverjar treysta sér ekki til að vernda minjarnar sem munu finnast.
Ljósmyndari: Kristján Guðlaugsson | Staður: Xian, terrakottahermennirnir | Tekin: 7.7.2007
Um bloggið
KristjánG
Færsluflokkar
Tenglar
Kristján og Huld í Austri
Allir þeir sem nenna að lesa um okkar farir í Austurlöndum fjær eru velkomnir/ar.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar