Leirkarlar og Huld

Við urðum að fara á grafsvæði fyrsta og brjálæðasta keisara Kína, Qin Shi Huang. Þetta eru hermennirnir sem áttu að passa grafhýsi hans gegn árásum frá austri, allir einstaklingar og allir í réttri líkamshæð. Pældu í því að ahnn var 13 ára þegar ahnn byrjaði að byggja grafhauginn sinn sem er 200 metra hár og hefur enn ekki verið opnaður af því að Kínverjar treysta sér ekki til að vernda minjarnar sem munu finnast.

Ljósmyndari: Kristján Guðlaugsson | Staður: Xian, terrakottahermennirnir | Tekin: 7.7.2007

Um bloggið

KristjánG

Höfundur

Kristján L Guðlaugsson
Kristján L Guðlaugsson
Aldamótamaður með gikt, blaðamaður,sagnfræðingur og sínólóg með próf á lyftara. Fæddur á fyrri hluta síðustu aldar og hjarað síðan. Skáld, trúbador og meinhorn.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p1020030
  • Leirkarlar og Huld
  • Reiðhjólaviðgerðarverkstæði
  • Hótel Saga
  • Ár svínsins eða gríssins

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband