Reiðhjólaviðgerðarverkstæði
Í hutongunum (öngstrætunum) í Beijing eru bísnessmenn að verki. Þessi bauð upp á viðgeðir á hjólum, þvott og þrif, en þegar við fórum hjá var hann sennilega að slurpa í sig núðlur á næsta bar. Maður verður að borða.
Ljósmyndari: Kristján Guðlaugsson | Staður: Beijing hutong | Tekin: 5.7.2007
Um bloggið
KristjánG
Færsluflokkar
Tenglar
Kristján og Huld í Austri
Allir þeir sem nenna að lesa um okkar farir í Austurlöndum fjær eru velkomnir/ar.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar