Kleinuhringir keisarans

Jafnodum og stulkubornin voru faerd inn a munadarleysingjaheimlin hvarf meydomurinn i hinu vidlenda riki keisarans, sem atti bara eina osk, nefnilega ad laera ad baka kleinuhringi. Austast i rikinu bjo kona sem kunni thessa kunst, en himinha fjoll, eydimerkur og fljot gerdu thad ad verkum ad kesiarinn nadi ekki sambandi vid hana. Keisarinn sendi fleiri sendiboda til ad finna thessa konu, en engum tokst ad komast alla leid, fyrr en Yi Long, sem var serstaklega fyrirhyggjusamur, nadi ad komast yfir fjollin, fljotin og eydimerkurnar. Hann var reyndar opiumsjuklingur en hugadur og sterkur og let ser fatt umm finnast um erfidleikana. (Yi Long thydir reyndar Fyrsti Drekinn, en thad skiptir kannski minna mali).

Ad lokum komst hann til konunnar sem kunni ad baka kleinuhríngi, fekk uppskriftina og sneri heim til keisaraborgarinnar med fylgynautum sinum. En keisarinn laerdi aldrei ad baka kleinuhringi, thad var honum ofvaxid, enda var hann bara keisari.

Svona getur lifid verid

Bestu kvedjur

Kristran og Huld


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

KristjánG

Höfundur

Kristján L Guðlaugsson
Kristján L Guðlaugsson
Aldamótamaður með gikt, blaðamaður,sagnfræðingur og sínólóg með próf á lyftara. Fæddur á fyrri hluta síðustu aldar og hjarað síðan. Skáld, trúbador og meinhorn.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p1020030
  • Leirkarlar og Huld
  • Reiðhjólaviðgerðarverkstæði
  • Hótel Saga
  • Ár svínsins eða gríssins

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband