Arabiskur markadur i Aarhus

Vid forum a arabiskan markad i Aarhus med ethiopskum strak sem thekkti alla a markadnum. Thad er alltaf gott ad hafa lokalt folk med ser thar sem madur fer. Abardi, eins og strakurinn heitir, var alveg frabaer. Eg hitti somaliskan mann og sagdi honum ad eg heti Kristjan - I am Christian - hann brast okaeda vid og sagdi ad mer kaemi ekki vid hvada truarbrogdum hann adhylltist, og sagdist vera muslimi. Og eg reyndi ad skyra ut fyrir honum ad thetta vaeri nafndid mitt. Sem betur fer var Abardi til stadar, annars hefdi eg verid sleginn nidur a thessum arabiska markadi. Annars hafa Vigdis, systir Huldar, og Gaui (sem samdi og song Gari, gari er hufan min) verid frabaer. Vid hofum ekki yfir neinu ad kvarta. Thetta er lifid.

Her i Arosum, eda Aarhus, hofum vid haft thad eins og englar, Huld hefur ad visu verid magasjuk en thad er buid ad  redda thvi. Vid erum a leid heim og thad er jafn gaman ad koma heim eins og ad fara i ferd. Vid hofum thad aedislegt, la vita es belle, lifid er frabaert.

Bestu kvedjur

Kristjan og Huld


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

KristjánG

Höfundur

Kristján L Guðlaugsson
Kristján L Guðlaugsson
Aldamótamaður með gikt, blaðamaður,sagnfræðingur og sínólóg með próf á lyftara. Fæddur á fyrri hluta síðustu aldar og hjarað síðan. Skáld, trúbador og meinhorn.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p1020030
  • Leirkarlar og Huld
  • Reiðhjólaviðgerðarverkstæði
  • Hótel Saga
  • Ár svínsins eða gríssins

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband