30.8.2007 | 08:03
Allt eins og blomstrid eina
Vid erum i Arosum hja Viggu, systur Huld, og hofum thad bara alveg frabaert. Et sæt (danskur bjor og Gammeldansk), gonguturar um gotur borgarinnar og skemmtilegur felagsskapur. I dag forum vid a bazar vest thar sem arabiskir og tyrkneskir innflytjendur bjoda fram varning sinn og kannski forum vid lika til Ebeltoft, thar sem Molbuarnir ku hafa buid a sinum tima. Thess ma einnig geta ad letilifi Dana hefur gert tha svolitid feita og onuga, their timar eru greinilega lidnir thegar Danir voru ligeglad og morsomme. Kannski islenskir utrasarmenn hafi breytt, ekki bara efnahagslifinu, heldur lika lunderni og thjodhattum thessarar thjodar sem fyrr kugadi og redi yfir Islandi? Hver veit?
Arosar eru mikil menningarborg, her eru otal ahugamannaleikhus, hljomsveitir og i naestu viku hefst 10 daga menningarhatid, sem vid missum thvi midur af. En you loose some and you win some, eins og sagt er a godri bolungarvikingsku, vid hofum svo sem engu ad tapa. Lifid er dasamlegt.
Bestu kvedjur
Kristjan og Huld
Um bloggið
KristjánG
Færsluflokkar
Tenglar
Kristján og Huld í Austri
Allir þeir sem nenna að lesa um okkar farir í Austurlöndum fjær eru velkomnir/ar.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl mín kæru.
Velkomin vestur. Gott að vita af ykkur svona skammt undan og í góðum félagsskap hjá Viggu og Gauja. Ég er að fara til Noregs í kvöld og verð til 4.9. Hlakka til að heyra í ykkur í næstu viku, hjartans kveðjur til ykkar allra
hjóns
Helga Jónsdóttir (IP-tala skráð) 30.8.2007 kl. 15:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.