23.8.2007 | 14:50
Beinlinis eins og i lygasogu
Thad er natutturulega buid ad bita mig lika (tho eg se ekkert godur a bragdid...) en vid tholum allt og gefumst ekkert upp. Tokum tuctuc til einhverrar rutustodvar og eg uppgotvadi ad eg hafi gleymt passanum minum einhvers stadar, slaem mal en bilstjorinn okkar reddadi thvi, hann la bara undir saenginni a hotelherberginu. Einhver naungi kom a skellinodru og afhenti mer passann, ha,ha, ha... Nadum nu samt rutunni, sem tok 10 tima, ekkert klosett og mikid af landamaeravodrum og erfidu folki a leidinni, En vid komumst thangad sem vid aetludum okkur og allt hefur gengid vel.
Huld tok vitlausan bakpoka fra einhverri enskri stulku og thad kostadi okkur talsverda erfidleika ad leidretta thad. Lentum i logregluyfirheyrslum og sma basli, en hvad er thad midad vid thetta frabaera land - skitur a priki, eftir minu skapi. Forum ad sja krokodila, stridsminjasafnid i Siem Riep (sem reyndar var bara safn af fallbyssum, hridskotabyssum og skammbyssum) og svo natturulega thetta yndislega folk sem byr her.
Vid erum komin heil a hufi til Bangkok, buin ad fa okkur herbergi og hofum thad eins og best verdur a kosid. Vorum ad borda og maturinn er frabaer.
Her standa stundum einkennileg ord, eins og asiubuarnir radi ekki alveg vid enskuna, til daemis hofum maettvar okkur bodid i ferd til Loas, sem mig grunar ad se Laos. Vid hofum maett morgu yndislegu folki, Huld hefur fengid smagjafir fra fataekum en duglegum smastelpum, thad er bara gaman, eins og i aefintyri.
Um bloggið
KristjánG
Færsluflokkar
Tenglar
Kristján og Huld í Austri
Allir þeir sem nenna að lesa um okkar farir í Austurlöndum fjær eru velkomnir/ar.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elsku Pabbi. Ég les bloggið ykkar á hverjum degi:) Ég fer nú að hafa áhyggjur af ykkur, sólbrend, bitin, veik, rænd....
Hvenær komiði heim?
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 23.8.2007 kl. 15:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.