17.8.2007 | 04:29
Yakuxar og beljur i bandi
Vid erum komin til Saigon eftir 38 tima ferd a fyrsta farrymi i lest, sem var eins og ad liggja a golfinu i rutunni til Hornafjardar, en hvad um thad, vid erum komin thangad sem vi aetludum okkur. Thad var tekid a moti okkur a venjulegan hatt, hurrahrop og lofaklapp, og okkur tokst ad semja vid bilstjora um ad keyra okkur a hotel fyrir 10 dollara. Thad gekk eftir sma vesen og vid erum med fint herbergi og hofum thad eins og greifynjur. I dag aetlum vid ad skoda borgina og svo forum vid til Kambodiu a morgun ef allar godar vaettir standa med okkur. Thad er nu ekki vist...
A leidinni saum vid helling af yakuxum og beljum med kryppu. sem allar voru bundnar i snuru sem kom fra hring i nefinu eda nosunum a theim. Ummerkin eftir taifauninn, eda ofsastorminn, sem hefur herjad her voru alls stadar sjaanleg, hrisgrjonaakrarnir voru eydilagdir, husin i slaemu standi og jarnbarautarteinarnir voru slaemir og i vidgerd.
A leidinni komu born og unglingar hlaupandi medfram lestinni og sum theirra hoppudu upp a lestartroppurnar og settu hondina fyrir munninn, sem mun vera teikn um ad thau vaeru svong. Sem betur fer seinkadi lestarferdinni thannig ad vid sluppum vid ad koma til Saigon klukkan 4 ad nottu, thad er aldrei gaman ad koma i naeturmyrkri til storborgar sem madur thekkir ekki. Alla vega var ljos og thad lysir enntha, ha, ha, ha... Her er 30 stiga hiti en sem betur fer sma gola. Vid holdum bara afram, thetta hlytur ad ganga vel.
Bestu kvedjur
Kristjan og Huld
Um bloggið
KristjánG
Færsluflokkar
Tenglar
Kristján og Huld í Austri
Allir þeir sem nenna að lesa um okkar farir í Austurlöndum fjær eru velkomnir/ar.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hae elsku Huld og Kristjan. Eg fann loskins bloggid a Mogganum og er buin ad vera a ferdalag i allan dag i vinunni. Frabaert aevintyri, aedislega skemmtilegt ad lesa um ferdina, hlakka til ad heyra meira.
Sveindis (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 18:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.