15.8.2007 | 02:51
Lotusfrae og erfidar samgongur
Thad er ekki audvelt ad komast hedan fra Hanoi til Sigon, en folkid a hotelinu herna hefur komid thvi til leidar ad tveimur bornum er gert ad sofa hja foreldrum sinum thannig ad vid hofum fengid tvaer kojur a fyrsta farrymi. Luxus! Enda er thetta 33 tima ferd og ekki vildi eg fyrir nokkurn mun fara med rutu og liggja i fosturstillingu allan timann an thess ad geta sest upp. Eg er einfaldlega ordinn of gamall fyrir slikt. Huld tekur ollu med ro og laetur hvorki vedur, vind ne vandraedi a sig fa, en hun er nu lika Mosi og thar i sveit er madur vanur ymsu.
Eigendur hotelsins hafa gefid okkur ferdabok um Vietnam, ausid yfir okkur velvilja og einmitt nuna er Huld ad borda lotusfrae, sem eiga ad vera serstaklega holl. Inni i them er graen raema sem madur getur bordad, en tha adeins til ad fa godann naetursvefn. Vid tjekkum ut af hotelinu um hadegi i dag, faum lestarmidana klukkan fimm og svo forum vid klukkan sjo. Einu vandraedin eru ad allt er i flodum og fellibyljum a leidinni, en thad er bara fint ef okkur seinkar. Samkvaemt aaetlun erum vid i Saigon og i hondum alls konar glaepahunda klukkan fjogur adfaranott fostudags, ef vid erum ekki ordin kexruglud og komin ut ur almanakinu. Vona bara ad thad seu hressilegir vindar og stormandi rigning a leidinni thanniog ad vid tefjumst og komum i dagsljosi til Ho Chi Minh City, eins og Saigon heitir nuna opinberlega.
Huld er ad fara i hartvott, eg aetla ad fa mer bjor. Svo sjaum vid til hvernig framvinda malsins verdur - vid gefumst natturulega aldrei upp sama hvad maetir okkur.
Kristjan (frimaur) og Huld
Um bloggið
KristjánG
Færsluflokkar
Tenglar
Kristján og Huld í Austri
Allir þeir sem nenna að lesa um okkar farir í Austurlöndum fjær eru velkomnir/ar.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.