Hundshausar a fati

Sagt er ad Thjodverjar hafi sent 400 vel aefda, hermannlega thjalfda og grimma Sheafferhunda til Sudur-Vietnams thegar stridid var sem verst kringum 1967. Thad var tekid vel a moti theim og Vietnamarnir beygdu sig og hneigdu og hrosudu hinu thyska riki fyrir velviljann og rausnina. Halfu ari seinna kom thyskur hershofdingi i heimsokn til Saigon og spurdi hermenn og fyrirmenn hins hrynjandi sudur-vietnamska  fasistaveldos (stutt af Frokkum og Bandarikjamonnum) hvernig hundarnir hefdu reynst. Svarid var einfalt, Vietnamarnir sleiktu ut um og sogdu ad their hefdu bragdast mjog vel, ha, ha, ha, ha... Her eta nefnilega menn hunda. En thad er samt bannad ad taka myndir af hundshausum a fati. En thad er haegt ad sja tha, til daemis a markadinum sem vid vorum a i dag, enda var thar ymislegt annad ad sja, fiskar, skjaldbokur, slongur, graenmeti og annad lostaeti. Til dameis saum vid nokkrar haenur sem voru friskar og hoppudu um markadinn, korteri seinna var farid ad reita af theim fjadrirnar og halftima seinna var buid ad matreida thaer. Vid fengum okkur ekki bita. Huld er svo mikill dyravinur ad hun tekur ekki thatt i svoleids logudu. Hun etur bara thad sem kemur ur slaturhusinu og tha thekur hun osleitilega til matar sins, en baetir tho ekki vid sig grammi, horast heldur...

Vid buum i frabaeru umhverfi, hofum thad gott og holdum ferdinni afram. Reyndar hafa verid feiklnarlegir thrumustormar og gedveikisleg flod i Mid-Vietnam (svokalladur Tai Feng eda fellibylur, eins og kallad er a islensku), svo vid vitum ekkert um hvort vid komumst thangad sem vid aetlum ad fara. Lestirnar tefjast og ferdafolkid i kringum okkur rifst og skammast, en vid tokum lifinu med ro. Vid sjaum til, morgundagurinn leidir thad i ljos hvort vid komumst a afangastad,

Bestu kvedjur

Kristjan og Huld


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

KristjánG

Höfundur

Kristján L Guðlaugsson
Kristján L Guðlaugsson
Aldamótamaður með gikt, blaðamaður,sagnfræðingur og sínólóg með próf á lyftara. Fæddur á fyrri hluta síðustu aldar og hjarað síðan. Skáld, trúbador og meinhorn.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p1020030
  • Leirkarlar og Huld
  • Reiðhjólaviðgerðarverkstæði
  • Hótel Saga
  • Ár svínsins eða gríssins

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband