12.8.2007 | 09:26
Grjotkast og godan daginn
Thetta var ekki audvelt, leigubilstjorinn var greinilega med samning vid skitahotelid sem vid svafum a i gaer og ekki var thad oruggt heldur. En nu er allt i soma, forum i nudd og letum klippa okkur og greida og fundum frabaeran veitingastad. Her a gistiheimilinu er okeypis internet-adgangur og allt eins og thad a ad vera. Vid erum buin ad panta okkur ferd (og borga lika) til Saigon og thad er verid ad redda vegabrefsaritun fyrir okkur lika - "worst case" thad gengur ekki og eg verd ad fara i Kambodianska sendiradid, en eg held ad allt se i lagi. Madur a reyndar ekki ad halda neitt, heldur vita, en thad er onnur saga.
Af einhverjum astaedum stunda born og unglingar grjotkast a jarnbrautarlestir og rutur og vid urdum fyrir tvhi i gaer. Steinninn lenti i rudunni a lestarklefanum okkar, sem sprakk og Huld fekk sma mol yfir sig en annars komust vid oskodud fra "arasainni". Ekkert midad vid sprengjuarasir Bandarikjamanna a Hanoi a sinum tima. Her eru enn jardgong, sem folk thurfti ad flyja nidur i, thegar B52 flugvelarnar komu med sprengjurnar og Agent Orange til thess ad brjota thetta folk a bak aftur. Thad tokst ekki, Vietnamar eru bunir ad berjast vid nagranna sina i nordri (Kinverja) i 2000 ar og komu ad lokum sigrandi ut ur barattunni, svo logdu their fronsku utlendingahersveitna eins og laufblad vid Dien Bien Phu arid 1954 og og svo voru Bandarikjamenn reknir ut med heidri og soma og skyri og rjoma arid 1975. Reyndar redust Kinverjar aftur a Vietnama tveimur arum seinna, en thad var ekkert velheppnad. Their sneru lika heim. Thetta er litid og nett folk en hardari en andskotinn. Eg myndi ekki radleggja hinum viljugu thjodum ( David og Halldori etc) ad radast hingad inn, their myndu verda klaradir a skommum tima.
Vid buum a frabaeru gistiheimili og hofum thad algjorlega aedislegt. A morgum forum vid til Halong Bay (sem er einhver fallegasti stadur a thessarri bannsettu jord) og svo bidur Saigon og Kambodia. Folkid herna er vingjarnlegt (nema leigubilstjorarnir, sem eru algjorir hakarlar) og natturulega loggan og hermannahelvitin sem aldrei lata neinn i fridi, en thad er althjodlegt vandamal og ekkert serstakt fyrir Vietnam.
Bestu kvedjur
Kristjan og Huld
Um bloggið
KristjánG
Færsluflokkar
Tenglar
Kristján og Huld í Austri
Allir þeir sem nenna að lesa um okkar farir í Austurlöndum fjær eru velkomnir/ar.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.