Jarnkrumla i silkihanska

Vid erum komin ad landamaerum Kina og Vietnam, ferdin var svo sem ekkert audveld en tho gekk allt eftir aaetlun. Tolf tima ferd med langferdabfreid a hordum saetum, sem ekki voru thaegileg. Vid erum thratt fyrir allt komin til Hekou, eda Armynnis eins og thad heitir a godri islensku, buin ad finna stad til ad sofa og einhver naungi sem vid hittum aetlar ad redda midum til Hanoi fyrir okkur i fyrramalid, svo sjaum vid til hvad gerist. Her gengur hvorki enska, kinverska, franska eda islenska, allt tharf ad fara fram a handapati og likamsmali, en thad gengur nu samt. Loftslagid er frabaert og folkid er yndislegt og vid hofum thad mjog gott. Vonandi faum vid lestarmidana i fyrramalid, annars erum vid i slaemum malum. Vid hofum farid i gegnum alls slags tekkpunta og loggan her hefur tekid af okkur passana og grandskoda tha, allir i rutunni thurftu ad bida a medan. Nakvaemt eftirlit, jarnhord stjornun og fasistakommmunismi er rikjandi, allt er undir eftirliti yfirvaldanna og enginn kemst neitt an thes ad hafa stimpil (nema hann se poppstjarna eda serstakur vinur rikisstjornarinnar...) Her eru engir utlendingar, nema einn Englendingur sem er buinn ad flaekjast um Asiu i 10 manudi, hann verdur samferdamadur okkar til Hanoi, ef hann lifir thessa nott af. Vid forum afram, setjum undir okkur hausinn og hogum okkur eins og islensk naut i flagi, ha, ha, ha.

Loftslagid her og vedrid hefur verid omilt og fleiri hundrad manns hafa daid og tynst og morg thusund hafa misst heimili sin. Vid hofum verid heppin, annad hvort hafa natturuhamfarirnar komid a undan okkur eda gerst eftir ad vid hofum farid. Bingdaarnir lata ekki ad ser haeda, their koma med solina med ser. Hins vegar hofum vid sed ummerkin eftir rigningarnar og ofsastorminn, skridur, bjorg, steinar og rotrifin tre liggja a vegunum, sem eru ansi illa farnir eftir ovedrid.

A morgun forum vid til Vietnam ef allar godar vaettir lofa,annars sitju vid fost her i Armynni, sem eg held ad se ekki gaman. Huld yppir bara oxlum og segir ad allt gangi vel. Eg held bara ad hun hafi rett fyrir ser.

Bestu kvedjur til allra

Kristjan og Huld


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

KristjánG

Höfundur

Kristján L Guðlaugsson
Kristján L Guðlaugsson
Aldamótamaður með gikt, blaðamaður,sagnfræðingur og sínólóg með próf á lyftara. Fæddur á fyrri hluta síðustu aldar og hjarað síðan. Skáld, trúbador og meinhorn.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p1020030
  • Leirkarlar og Huld
  • Reiðhjólaviðgerðarverkstæði
  • Hótel Saga
  • Ár svínsins eða gríssins

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband