Engar uglur eda apar til solu

Fridarmarkadurinn i Kanton er ekki lengur eins og hann var. Her er reyndar haegt ad kaupa ketti, hunda, saehesta, slongur, edlur og skjaldbokur en uglurnar, aparnir og ranfuglarnir eru ekki lengur til solu. Ad visu hefur markadurinn minnkad mikid fra thvi eg var her sidast en tho er haegt ad skemmta ser konung- eda drottningarlega og sja margt skemmtilegt.

I dag aetlum vid ad reyna ad komast til Kunming, lestirnar eru fullar, flugvelarnar randyrar en kannski er langferdabifreid til reidu, hver veit. Vid hofum ekki hugmynd um hvert vid erum ad fara og hvar vid eigum ad bua, en thad reddast. Vandamalid er ad folk talar ekki einu sinni kinversku her og allt verdur ad fara fram a fingramali. Vid erum med tuttugu fingur til samans og thad aetti ad duga.

Huld liggur og sefur, eins og flestir starfsmenn BMM gera a morgnana og framundir hadegi, en hun vaknar bradum og tha fer hun ad tala um rugbraud, ost og islenskt smjor. Her er ekki audvelt ad na i thad, en kannski er haegt ad fa eitthvad annad...?

Kanton er annars fraeg fyrir serstakan mandarina (sendiboda keisrans i Beijing) sem stoppadi opiumsolu Breta og kom Opiumstridinu af stad um midja nitjandu old. Opiumsala Breta var reyndar bara einn af thrihyrningunum sem their byggdu upp til ad geta byggt Crystal Palace og adrar meirihattar byggingar i London og undirstada Bretaveldis. Their komu til Indlands, thar sem thraelar theirra framleiddu klaedi ur bomull, toku med ser opium til Kina og fengu silfur ad launum, komu aftur vid i Indlandi og nadu i bomullarvorurnar og foru med til Englands.

Hinn Thrihyrningurinn var thraelahalds-thrihyrningurinn sem allir thekkja - fra Englandi til Afriku og thadan til Sudurrikja USA og heim med bomull. Sidasti thrihyrningurinn er hid svokallada strid gegn terrorisma, vopnasala til irakskra yfirvalda, oliuflutnigur (-thjofnadur) til Bretlands og oliusala til rikjanna fyir botni Midjardarhafs, sem eiginlega eiga noga oliu. Mais, ce la vie.

Vonum ad allir seu vel haldnir og heilir a Islandi og oskum ykkur alls hins besta (fer upp ad vekja Huld, we are on the road again...)

Bestu kvedjur

Kristjan og Huld


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

KristjánG

Höfundur

Kristján L Guðlaugsson
Kristján L Guðlaugsson
Aldamótamaður með gikt, blaðamaður,sagnfræðingur og sínólóg með próf á lyftara. Fæddur á fyrri hluta síðustu aldar og hjarað síðan. Skáld, trúbador og meinhorn.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p1020030
  • Leirkarlar og Huld
  • Reiðhjólaviðgerðarverkstæði
  • Hótel Saga
  • Ár svínsins eða gríssins

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband