Mao og meirihattar mottokur

Vid erum a leid til Hong Kong, en thar er eins konar Kristinaia Kinaveldis, onnur mynt og allt annar kultuir. I lestinni eru alls konar vidsjarverdir naungar en vid sjaum vid theim, bingdaarnir gefast ekki upp. I Shanghai fengum vid nudd um allann skrokkinn og thad thurfti fleiri manns til ad vekja mig a eftir. Huld var hins vegar med verki eftir nuddid, sennilega af tvhi ad hun stendur alltaf i bokabud thegar hun er ad vinna, en thetta gerdi oskaplega gott. Shanghai er bara peningavel, en thad er samt gaman ad heimsaekja thessa borg sem einu sinni var midstod syndarinnar, opiumneyslunnar og valdabarattunnar milli heimsveldanna. Franska hverfid er frabaert fyrir sinn agaeta arkitektur og markadirnir eru serstakir, serstakla i uthverfunum.

Lestin er svo sem OK, madur verdur samt ad fara fyrst til Guangzhou eda Canton og skipta um lest thar. Nyja lestarstodin i Shanghai, Shanghai Sudur, er eins og volundarhus og thad tok sma tima ad atta sig a thvi hvert aetti ad fara, enda ekkert a ensku. Nu kemur mandarin-kinverskan min ekki lengur ad notum her sydra talar folk allt annad tungumal, en thad verdur bara ad hafa thad, vid holdum okkar striki.

Eg hef keypt mer bol med mynd af Mao og thad vekur almenna athygli og folk veitist ad mer annad hvort med jakvaedar eda neikvaedar athugasemdir, en madur kemst tho i samband vid folk a thennan hatt. Annars hefur okkur verid tekid afskaplega vel, alls stadar thar sem vid hofum komid og Kinverjarnir eru vingjarnlegir og forvitnir tho their brosi alltaf i kampinn thegar their heyra nafnid a Isafold...

bestu kvedjur fra okkur, vid hofum tad frabaert

Kristjan og Huld


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl.

Gaman að lesa bloggið allir í BMM biðja að heilsa.

kk. Helga

Helga (IP-tala skráð) 31.7.2007 kl. 13:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

KristjánG

Höfundur

Kristján L Guðlaugsson
Kristján L Guðlaugsson
Aldamótamaður með gikt, blaðamaður,sagnfræðingur og sínólóg með próf á lyftara. Fæddur á fyrri hluta síðustu aldar og hjarað síðan. Skáld, trúbador og meinhorn.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p1020030
  • Leirkarlar og Huld
  • Reiðhjólaviðgerðarverkstæði
  • Hótel Saga
  • Ár svínsins eða gríssins

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband