Astin lifi

Thad er svo gaman ad sja Kinverja kyssast a gotuhornum og almenningsgordum, astin blomstrar en enginn ma natturulega eiga meira en eitt barn an thess ad lenda i veseni. Aumingja Falungongarnir, sem reknir voru fra Islandi med hardri hendi, fa hryllilega medferd. Their eru handteknir thusundum saman, settir i thraelabudir og thad sem verra er, their eru raendir liffaerum sinum fyrir feita vesturlenska audjofra, i stuttu mali sagt - ogedslegt.

Vid bingdaarnir getum svo sem ekkert gert vid thessu annad en ad blogga um thad, en helvitid hann David Oddsson og Framsoknaridiotarnir hefdu getad leyft fridsamleg motmaeli thessa folks i Reykjavik a sinum tima. Myndirnar sem their syna okkur eru skelfilegar og laknar fra morgum londum tala um nya HELFOR. En voru Islendingar nogu storir til thess ad lata manninn vera meiri en peninginn? Spurdu sjalfan thig. Alla vega voru stjornvold ekki i standi til thess...

Tolvan er enn i thyrnirosarsvefni, siminn er farinn til andskotans en myndavelin er komin i lag, ha, ha, ha... eitthvad virkar. Her i Shanghai er hitinn naestum obaerilegur, thad er bokstaflega ekki haegrt ad vera a stjai fyrr en a kvoldin eda snemma morguns, i solinni eru sennilega nalaegt 50 gradum og thad er erfitt fyrir skollottan Islending. Kinverjunum thykir thetta meira ad segja i meira lagi. Hotelid sem vid buum a er meiri hattarm, odyrt en frabaert ad ollu leyti. Verra verdur thad thegar vid komum til Hong kong ef vid komumst thangad, thar bidur Nathan Road og kakkalakka hotelin i Chungchen Mansion eda Mirador Mansion, en bigdaarnir gefast ekki upp. Lifid er alveg yndislegt og vid njotum hverrar sekundu a thessu ferdalagi.

 Sendid endilega skeyti til okkar, thad er alltaf gaman ad heyra fra Islandi.

Bestu kvedjur fra Kristjani og Huld

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

er skallin eithvad ad hitna eda eru menn med solsting hjer rigninir og rignir gaui og vigga

gdjon rudolf (IP-tala skráð) 30.7.2007 kl. 21:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

KristjánG

Höfundur

Kristján L Guðlaugsson
Kristján L Guðlaugsson
Aldamótamaður með gikt, blaðamaður,sagnfræðingur og sínólóg með próf á lyftara. Fæddur á fyrri hluta síðustu aldar og hjarað síðan. Skáld, trúbador og meinhorn.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p1020030
  • Leirkarlar og Huld
  • Reiðhjólaviðgerðarverkstæði
  • Hótel Saga
  • Ár svínsins eða gríssins

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband