27.7.2007 | 05:40
Kina - storveldi framtidarinnar
Thegar eldtungurnar laestu sig um Moskvuborg arid 1812 er sagt ad Napoleon Bonaparte hafi litid ut um austurgluggan (abyggilega ordid ad standa a stol af thvi hann var svo litill) og maelt thessi fleygu ord. "tharna i austri liggur tigurinn og sefur, gud hjalpi mannkyninu thegar thad vaknar". Svo hundskadist hann heim med luna og kalda hermenn sina, en thad litur ut fyrir ad hann hafi nu samt haft rett fyrir ser.
Kinverska efnahagsundrid er ad verda sterkasta riki veraldar. A fyrsta helmingi arsins jukust tekjur rikisins um 31,5% eftir skatt (og her borga einstaklingar ekki skatta af launum sinum), jarnframleidslan jokst um 163%, adrir geirar um faerri prosent en ekkert bendiir til thess ad hagvoxturinn se i renun. Tvert a moti reikna menn med 8% vexti i ar og ollu meira a naesta ari.
Thad er enginn vafi i minum huga ad hid bresk-bandariska storveldi se i hnignun eftir allar stridshormungarnar sem their hafa sett i gang og ordid ad greida dyru verdi fyrir. Atvinnuleysi, almenn svartsyni og eilift hamborgara- eda fish&chips-at hefur lika gert thessar thjodir slappar og minna haefar til thess ad bjarga ser. Kinverjarnir hins vegar eru a hverjum degi ad vikka ut ahrifasvaedi sitt an hernadarihlutunar eda hotana vid nagranna sina eda adra i veroldinni.
Vid sjaum thetta a hverjum degi, finnum thad a auknu sjalfstrausti folksins og verdum vor vid thad a annan hatt. En eins og Huld segir, thad tharf ad nota nokkra milljardi til thess ad gera vid pipulagningarkerfid adur en Kina getur ordid ad raunverulegu storveldi, thad er ekki nog ad skjota folki ut i geiminn og halda jazz-hatidir, klosettin thurfa lika ad vera i lagi.
Bestu kvedjur
Kristjan og Huld
Um bloggið
KristjánG
Færsluflokkar
Tenglar
Kristján og Huld í Austri
Allir þeir sem nenna að lesa um okkar farir í Austurlöndum fjær eru velkomnir/ar.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.