27.7.2007 | 01:29
Nyja Kina jazzar
Their dagar eru lidnir ad ein rikisrekin sjonvarpsstod syndi reglulega aftokur med hnakkaskoti og hardvitugan rikisarodur fyrir rettri hardlinu kommunistaflokksins, nu eru ad minnsta kosti 50 sjonvarpsstodvar her og thar af ein sem sendir allt efni sitt a ensku og minnir helst a CNN. Thar er margt ahugavert, kinversk menning og saga, frettir hedan og fra ollum heiminum og audvitad vedur.
Vid hofum verid svo heppin ad rigningarnar, flodin og ovedrid sem herjad hefur Kina a undafornum vikum hefur annad hvort verid a undan okkur eda a eftir okkur. Nu er til daemis Wuhan, sem vid forum fra i gaer, umflotin af vatni og thusundir hafa ordid ad yfirgefa heimili sin en eg held ad enginn hafi farist enntha, en thad getur breyst thvi meiri rigningu er spad og Yangzi-fljotid er komid yfir bakka sina og farid ad ogna borginni verulega. Her i Shanghai er hins vegar 40 stiga hiti, sol og yndislegt ad vera.
I Shanghai hefur til skamms tima verid einn jazz-bar, a Peace Hotel, en nuna stendur yfir althjodleg jazz-hatid sem baedi kinverskir og erlendir jazztonlistarmenn taka thatt i. Blues er lika ad rydja ser til rums og kinversk bond spila alls konar musikk. Vid erum enn ekki buin ad fara a kinverska operu og eg veit ekki hvort vidkvaem eyru folks fra Mosfellsbae thola slikt kattamjalm, en thad kemur nu i ljos.
I dag er aetlunin ad fara til Feneyja austursins, ef heilsan leyfir, en thad er litill baer rett fyrir utan Shanghai thar sem allar gotur eru kanalar og husin standa ekki oll a thurru. Thar eru lika ymis thjodarbrot sem ekki eru fleiri en nokkur thusund, markadir og annad skemmtilegt.
Vid holdum afram ad blogga til ykkar, bestu kvedjur
Kristjan og Huld
Um bloggið
KristjánG
Færsluflokkar
Tenglar
Kristján og Huld í Austri
Allir þeir sem nenna að lesa um okkar farir í Austurlöndum fjær eru velkomnir/ar.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.