26.7.2007 | 14:23
Opiumhotel og snakamarkadur
Enginn kemur til Kina an thess ad breytast, upplifa eitthvad nytt eda verda fyrir ahrifum af ollu thvi nyja sem fyrir augu ber. Eg hef verid herna 10 sinnum en samt er allt nytt, eg er nygraedingur i ordsins fyllstu merkingu. En tho Kina se ekki eins og thad var er thad ordid ad einhverju nyju, en thad tharf ekki ad fara langt ut ur storborgunum til thess ad sja gamla Kina. Her i Shanghai hofum vid heimsott Peace Hotel, eins og thad heitir nuna, byggt af Sassoon sem var opiumsali og sneri ser jafnframt ad fasteignasolu. Sagt er ad hann hafi att 2000 hus i borginni og leigt thau ut medan hann var ad dopa nidur tugthusundir Kinverja. Eftir byltinguna var honum visad ur landi en eg held ad audur hans hafi naegt til thess ad stofna fyrirtaeki sem framleidir ilmvotn og annad opiumerandi fyrir astsjukar konur.
I gamla baenum - thad er natturulega eitthvad athugavert vid nafnid... - voru snakar, haenur og kettir til solu sem matur, en vid letum thetta eiga sig, thad er nogu erfitt ad borda thad sem er a kinverskum matsedlum sem madur skilur ekki. Hins vegar er tvennt sem madur verdur ad muna thegar farid er i svona ferd, ferdast a odru farrymi til thess ad sleppa vid belgmikla thjodverja og hrokafulla amerikana, og hafa med ser nog af klosettpappir.
Snakarnir eru OK, opiumbaronarnir eru OK en thad er verra med unga og freka amerikana.
Bestu kvedjur
K og Huld
Um bloggið
KristjánG
Færsluflokkar
Tenglar
Kristján og Huld í Austri
Allir þeir sem nenna að lesa um okkar farir í Austurlöndum fjær eru velkomnir/ar.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.