Karaoke, bloggvesen og frabaert vedur

Enginn getur komid til Kina an thess ad lenda i Karaoke. Eg song "sofdu unga astin min" og irskan song na thess ad hafa nokkra tonlist, en tvhi var vel tekid og vid fengum plomur, bjor og hros fyrir vikid. Thad er ekki neitt netsamband i lestum eda rutum svo bid hefur orid a ad vid gaetum bloggad, en nu erum vid a stad thar sem af og til er haegt ad komast i tolvu og senda skeyti. Thad eru nefnilega adrir ferdamenn sem thurfa ad komast ad og thad er plass fyrir alla i thessum heimi. En med tholinmaedi, utsjonarsemi og svolitilli frekju er alltaf haegt ad komast i tolvu.

Vedrid her i Shanghai er frabaert, 39 stiga hiti og sol, og mer hefur ekki verid kalt a fingrunum nokkurn dag. Reyndar erum, vid med air-condition - eda kvefmaskinu, eins og eg kalla thad - thannig ad haegt er ad halda hitastiginu nokkurn veginn edlilegu allan solarhringinn.

Vid forum a veitingastad thar sem bodid var upp a "edible fungus with pieces of" eda aetisveppi med stykjum af... en letum vera ad athuga thad nanar. Her a hotelinu er lika "boiling water house" thannig ad einfalt er ad na ser i sjodandi vatn til thess ad bua til frabaert graent te.

Kinversk yfirvold eru ad tilkynna ad thau seu ad fara i "varnarsamstarf" med Russum og odrum thjodum i Siberiu og i fyrsta skipti hafa herthotur, hermenn og alls konar stridsfolk verid send ur landi. Kannski er thad merki um ad oflugur efnahagur Kinverja se ad gera theim einhverjar grillur um ad their geti ordid althjodlegt storveldi, og thad held eg ad their verdi. Thess ma lika geta ad fataekum studentum hefur nu verid tryggdir namsstyrkir, og efnahagsvoxtur hefur aldrei verid meiri en einmitt nu. Vona bara ad velgengnin haldi afram. Her er saemilega hreint a gotum uti, faerri og faerri hraekja a gotur og torg og alls stadar ma sja folk sem er ad thrifa. Annad merki um velferdina er medhondlun a dyrum. Thegar eg var herna fyrir 25 arum voru hundar og kettir etnir og asnar og hestar bardir og thraelkadir opinberlega og an thess ad vidkomandi skammadist sin. Nuna ganga velklaeddar konur med ketti i bandi, eda hund ser vid hlid, og vid hofum ekki ordid vor vid 111 (eda illa) medferd a dyrum neins stadar (ef undan eru skildir flutningar a svinum og kindum til slaturhusa i nidthrongum flutningabilum, en folk tharf ad borda).

Bestu kvedjur

Kristjan og Huld


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þið hafið ekki fengið ykkur "Hot and fragrant Crap"? Ég sé enn þá eftir að hafa ekki prófað það í Beijing. Er ekki eins viss með feitu gul tenntu rotturnar í Guilin samt. Besti maturinn er þó á skítugustu stöðunum eins og flestir Asíu flakkarar vita. Nema þegar veitingastaðurinn er líka Travel office og símaklefi.

Gangi ykkur allt í haginn.

Erna BMM (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 23:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

KristjánG

Höfundur

Kristján L Guðlaugsson
Kristján L Guðlaugsson
Aldamótamaður með gikt, blaðamaður,sagnfræðingur og sínólóg með próf á lyftara. Fæddur á fyrri hluta síðustu aldar og hjarað síðan. Skáld, trúbador og meinhorn.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p1020030
  • Leirkarlar og Huld
  • Reiðhjólaviðgerðarverkstæði
  • Hótel Saga
  • Ár svínsins eða gríssins

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband