Tropisk rigning, moskitofur og onnur meindyr

Audvitad letum vid sprauta okkur og keyptum malariutoflur og kolatoflur og allt annad sem okkur var radlagt af laekni, adur en vid forum af stad. Hins vegar er greinilegt ad moskitofurnar vilja smakka a bingdaaum eins og odrum ferdamonnum og thad getur naerri ad Huld var bragdbetri og thaer hafa sost nokkud i hana, medan thaer hafa ad mestu fulsad vid mer. Huld segist hafa etid kongulaer i svefni en eg hef heldur ekki ordid var vid thad, enda betri mat ad fa i Kina. Her hafa verid oskaplegar rigningar thannig ad goturnar hafa breyst i fljot og thusundir hafa ordid ad flyja heimili sin og nokkur hundrud eru latnir eda horfnir i hamforunum.

Vid hofum verid heppin og ekki einu sinni ordid ad kaupa okkur regnhlif, bingdaarnir koma med solina med ser hvar sem their fara. Reyndar vard thrumuvedur i Beijing sem olli thvi ad rafmagnid hvarf, vid vorum a veitingastad og fengum kertaljos til ad geta sed hvad vid vorum ad borda. Thegar vid vorum buin ad borda var rigningin haett og tiltolulega audelt ad koma ser heim i bati.

I Wuhan voru uppathrengjandi solumenn sem vildu selja okkur "Rolex, Gucci-veski og adrar merkjavour" en Huld benti theim bara a bera handleggi theirra sjalfra og enginn theirra var med rolex. Thar med snautudu their burtu. Eg sagdi hins vegar "bu yao, xie xie" eda ekki fyrir mig takk, sem hafdi um thad bil somu ahrif, alla vega stundum. Vid faum ekki lest til Shanghai en hins vegar eru svefnrutur og flugvelar, en vid voldum tha fyrrnefnda. Svefnrutan var eins og likkista, ekki haegt ad setjast upp og rutan hristist eins og tvottavel sem er ad vinda. Folk svaf ut um allt, a golfinu og a klosettinu en thad gekk nu allt saman. Komum heil a hufi til Shanghai og tokum leigubil, sem reyndist vera svindlari sem tok allt of mikinn pening fyrir stutta ferd. En "you loose some and you win some" svo ad eg borgadi bara uppsett verd an thess ad mudra. Gistiheimilid sem vid vorum buin ad panta var fullt. Thegar vid komum eldsnemma morguns svafu tveir starfsmenn i anddyrinu og gatu sagt okkur med stirurnar i augunum ad vid gaetum ekki buid thar. Hins vegar hringdu thau i annad hotel og thangad vorum vid flutt. Thar er dyrara en allar adstaedur eru frabaerar, vid hofum engu yfir ad kvarta. Kinverjarnir reynast flestir vel og okkur er veitt fyrirgreidsla sem kostar ekki neitt.

Apropos meindyr hofum vid baedi fengid magatrobbel en tho ekki verra en sem svo, ad vid lifum thad af med glans. Thetta a serstaklega vid um mig enda frakkari thegar ad matnum kemur og hef latid mig hafa alls konar retti sem eg hef ekki hugmynd um hvad er i. T.d. jardpoddur a spjoti, flugur, froska og annad godgaeti, allt kryddad med spaenskum pipar, hvitlauk og odrum sterkum kryddtegunum, sem greinilega fara illa i islenska maga. Til ad jafna astandid forum vid a KFC, sem mer personulega finnst osigur, en madur verdur nu bara ad lata sig hafa thad thegar naudsyn krefur. Thar var agaetis matur en tho mikid sterkari en thi sem vid eigum ad venjast a Islandi.

Nu bidur Bund, hin sogufraega verslunar og fjarmalagata Shanghai og kannski forum vid lika a markadinn i gamla baenum thar sem slongur, kettir og annad godgaeti er a bodstolunum. Ekki vist ad maginn tholi thad...

Bestu kvedjur til ykkar allra

Kristjan og Huld

Ps. nu eru lika audkennislykarnir fra Glitni haettir ad virka vegna rakans, vid lendum sennilega i skuldafangelsi thegar vi komum heim. Thetta samkvaemt hin thekkta "worst-case-syndromi".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

KristjánG

Höfundur

Kristján L Guðlaugsson
Kristján L Guðlaugsson
Aldamótamaður með gikt, blaðamaður,sagnfræðingur og sínólóg með próf á lyftara. Fæddur á fyrri hluta síðustu aldar og hjarað síðan. Skáld, trúbador og meinhorn.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p1020030
  • Leirkarlar og Huld
  • Reiðhjólaviðgerðarverkstæði
  • Hótel Saga
  • Ár svínsins eða gríssins

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband