Lost in China...

Vid komumst um sidir til Chengdu i Sichuan eftir harda ferd fra Xian. Midana thurftum vid ad kaupa a svortum markadi en thad er samt ekki mikill peningur midad vid Island. I naeturlestinni voru engin rum og vid urdum ad sitja uppi alla nottina. Komum thangad klukkan sex um morgun og fengum ekki ad boka okkur inn a gistiheimilid fyrr en klukkan tolf, en forum thess i stad i dyragard eda ollu heldur pondugard thar sem vid fylgdumst med thessum einkennilegu bongsum i fjora tima. Thar voru baedi storar pondur og litlar pondur en allar vorun yndislegar. Sumar satu a rugguhestum ur plasti medan adrar satu klofvega a trjagrein eda satu og atu bambusgreinar. Chengdu var godur stadur, vid hittum heilan haug af turistum en gafum okkur litid ad theim. Hins vegar gafum vid okkur ad kinverjunum og thad var mjog skemmtilegt. Thad er reyndar svolitid erfitt vegna thess ad Kinverjarnir eru svo ahugasamir og forvitnir ad their eta folk med hud og hari ef their maela ord i tungumai theirra. Huld fannst nog komid vegna thess ad eg vard ad tala vid hundrad Kinverja a leidinni. I Chengdu drifum vid okkur i fotanudd sem er alveg frabaert og um kvoldid forum vid a markad thar sem allt mogulegt var ad gerast. Eg var svo djarfur ad taka plasthringi og kasta theim, eins og gert er i donsku tivoli til thess ad na i hluti. Af tiu hringjum nadi eg thremur vinningum, sem ekki eru neins virdi annad en fyrir minninguna og gamanid.

Fra Chengdu tokum vid lest til Chongqing og eyddum deginum thar medan ad vid bidum eftir fljotabatnum sem fer nidur Fljotid langa. I budargluggum saum vid svinstryni, svinshausa, augnakassur og alls konar skemmtilegan mat sem vid hofdum ekki beinlinis lyst a. Huld sagdist hafa ordid sodd bara af ad ganga framhja thessum serkennilega mat...

Um kvoldid vorum vid keyrd nidur i fljotabatinn og komid fyrir i klefa med einum Skota og einum Frakka sem reyndust vera agaetisfolk. Vid heimsottum draugabaeinn Fengdu, sem a ad sokkva thegar Karahnjukastifla kinverja (Thriggja gljufra stiflan) verdur fullbuin a naesta ari, og saum ansi grimmar styttur ur daoiskri hefd - folk ad borda afhoggnar hendur og med afrifna maga med buddalikneskjur inni i ser. Svo forum vid i hin svokolludu thrju litlu gljufur sem eru sem odast ad sokkva i vatn. En i theim eru spor eftir trepalla sem fyrsti keisari Kina - Qin Shi Huang - let byggja af thvi ad hann vildi lata bera sig fram med fljotinu. Pallirnir voru ad sogn 400 kilometra langir og keisarinn for adeins i thessa einu ferd. Hann var raunar einnig abyrgur fyrir murnum langa og sameinadi Kina 200 arum fyrir kristburd. Annars var turinn fullur af turistagildrum sem vid snidgengum.

Vid komum til Yichang seint a sidasta degi ferdarinnar nidur fljotid og urdum af lestinni til Shanghai thannig ad vid urdum ad taka rutu til Wuhan, sem reyndist vera erfid borg a allan hatt. Medal annars var okkur meinad ad fa te, kaffi eda bjor nema ad kaupa mat a venjulegum veitingastodum. Her talar engin mandarin eda mjog fair og enska eda onnur althjodleg mal eru naer othekkt. Thad reynir svolitid a en vid toklum thad samt a okkar hatt. Engir bankar taka Visa-kort, en vid gatum nu samt skaffad okkur peninga.

Umferdin er glaefraleg og beinlinis haettulegt ad taka leigubil, gud hjalpi Kinverjunum thegar halda a Olympiuleika a naesta ari, thad getur ordid vesen. Annars er eg buinn ad stifla pipulagningakerfid i ollum borgum sem vid hofum komid til ad thvi er eg best veit, en kinverjar hafa thad thannig ad klosetpappirnum (ef svoleidis luxus er til stadar) er hent i serstakar korfur a klosettunum. Thvi gleymdi eg alltaf, enda Islendingur.

Tolvan er sofandi, simarnir virka ekki og myndavelin er farin ad sofa lika. Kannski er thad rakinn, eg veit thad ekki, en thad gerir lifid erfitt, okkur finnst vid vera lost in China. Kannski finnst utlendingum thad lika thegar their eru kominir i svarta boli med askriftinni "Lost in Iceland"?

En ha, ha, ha, lifid er dasamlegt og ferdin heldur afram. Nu stefnum vid a Shanghai.

Bestu kvedjur

Kristjan og Huld

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

KristjánG

Höfundur

Kristján L Guðlaugsson
Kristján L Guðlaugsson
Aldamótamaður með gikt, blaðamaður,sagnfræðingur og sínólóg með próf á lyftara. Fæddur á fyrri hluta síðustu aldar og hjarað síðan. Skáld, trúbador og meinhorn.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p1020030
  • Leirkarlar og Huld
  • Reiðhjólaviðgerðarverkstæði
  • Hótel Saga
  • Ár svínsins eða gríssins

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband