19.7.2007 | 14:30
Bakpokar, Tommi og Jenni
Thad er ekkert audvelt ad ferdast um verold sem madur thekkir ekki almennilega, en thad gengur med tholinmaedi og thrautsegju. Vid erum komin til Xian, gomlu keisaraborgarinnar thar sem fyrsti keisari Kina var sjeffinn, og thratt fyrir erfida lestarferd erum vid heil a hufi og allt i lagi med okkur. Vid forum ad skoda leir-hermnnina, sem fraegir ordnir um allan heim, leidsogumadurinn kalladi sig Jerry, svo eg kalladi hann og bilstjorann Tomma og Jenna. Thad thotti ferdaflogum okkar vel til fundid og vid fengum hros fyrir kymnigafuna...ha, ha, ha...
Xian var yndislegur baer og bara gaman ad vera thar en hitinn var otrulegur, sennilega 40 gradur eda meira en thad. Huld er ekki lengur kalt. En thad var erfitt ad dragast med thunga bakpoka um allt enda nalgust vid sextusaldurinn.
Tolvan er enntha i rusli og eg tharf ad stydjast vid internet-kaffi til thess ad blogga. Somuleidis hefur Mogginn ekki gert neitt vid bloggsiduna mina, thannig ad eg lit ut eins og Oddfellow-madur a myndinni. Ha, ha, ha,...
Bestu kvedjur til ykkar allra
Kristjan og Huld
Um bloggið
KristjánG
Færsluflokkar
Tenglar
Kristján og Huld í Austri
Allir þeir sem nenna að lesa um okkar farir í Austurlöndum fjær eru velkomnir/ar.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góða ferð áfram. Gaman að lesa bloggið þitt. Var að klára að skrifa upp Kremlarljóðið eftir þig á Wordskjal. Get sent þér það ef þú sendir mér netfangið þitt.
Kveðja frá Hjálmtý.
Anna Stína
Anna Stína (IP-tala skráð) 21.7.2007 kl. 16:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.