Turistagildrurnar eru ut um allt

Thad er ekki skrytid ad turistar seu turistar, Beijing er ofurvaxin turistagildra og utum allt er verid ad bida eftir peningum erlendra ferdamanna. Vid forum hins vegar i gamla hverfid og bjuggum i Hutong, en thad er eins konar Skuggahverfi borgarinnar. Audvitad forum vid a stja til ad skoda borgina og naesta umhverfi og aetludum i Forbodnu borgina, eda gomlu Keisaraborgina. A leidinni maettum vid tveimur ungum stulkum sem drogu okkur med ser til thess ad skoda te-seremoniu eda te-drykkju ad haetti kinverja. Vid fengum ad smakka minnst 18 tegundir af tei, rautt te, graent te, bloma-te, bambus-te og alls konar, og thad var yndislegt en kostadi natturulega pening. Umferdin i Beijing er algjor martrod, her keyra allir eins og their seu ad fara sina hinstu ferd, en tho gengur allt vel. Huld segir ad thetta se bara eins og i Mosfellsbae en eg er ekki sannfaerdur um thad. Eg held ad thad se heldur eins og i Paris, Islamabad eda Istanbul...

Audvitad stoppudum vid a Beijing-hoteli thar sem allir fyrirmenn og -konur heimsins hafa buid og thar sem myndin af manninum sem ognadi skriddrekunum fordum daga var tekin, en thad var breytt fra thvi eg var her sidast. Allt er breytt, Beijing er ekki Beijing lengur heldur Olympia-wannabe en eg er ekki viss um ad thad haldi. Thad tharf ad gera eitthvad meira og kannski lanast Kinverjunum thad. Huld segir ad pipulagningarkerfid se staersta vandamalid og eg er a thvi ad thad se rett. Aetli bandariskir turistar med fullt af peningum saetti sig vid ad setja klosettpappirinn i ruslafotu vid hlidina a klosettinu? Reyndar er eg buinn ad eydileggja thetta kerfi nu thegar med thi ad setja pappir i klosettid svo vid verdum ad sja til hvort allt verdi i lagi 2008.

Vid komumst samt ad lokum til Keisaraborgarinnar og saum Himinhofid en thar var varla tverefotad fyrir folki, turhestar ut um allt. Vid nadujm godu sambandi vid folk a "Naesta bar" sem kom fra Gansu, en milljonir Kinverja streyma til storborganna a ari hverju i leit ad atvinnu eda atvinnutaekifaerum. Kinverjar eru yfirleitt vingjarnlegir og ahugasamir um uppruna og ferdir utlendinga og her er orugglega ohaett ad ferdast, litil haetta a ranum og vandraedum.

A Torgi hins himneska fridar var allt eins og thad a ad vera, likid af Mao la a sinum stad og folk tok lifinu med thessari ro sem einkennir Kinverja. Frabaert. Lifid er eins og thad a ad vera, dasamlegt og spennandi.

I hutongunum for eg natturulega inn i ranghala og vid endudum medal annars inni i stofu hja eldri hjonum sem brugdust thannig vid ad stolar voru sottir og bodid upp a te. 

Bestu kvedjur til ykkar allra

Kristjan og Huld 


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hę hę, žaš voru engir tśristar žegar ég var ķ Temple of Heaven, mjög fįir į veggnum og enn fęrri ķ forbošnu borginni. Kannski žaš var kuldanum aš žakka. Hins vegar pissaši krakki ķ ruslatunnu fyrir framan mig į torgi hins himneska frišar og žį fannst mér žaš ekki lengur frišsęlt né himneskt. Ég veit ekki hversu oft žaš var reynt aš lokka okkur į tea ceremony, very traditional, very fun af einhverju nemum sem vildu lęra ensku į okkur. Viš fórum bara frķtt į hostelinu okkar.

Gott aš allt gengur vel.

Erna BMM (IP-tala skrįš) 17.7.2007 kl. 14:30

2 identicon

Hę elsku Sigga og Kristjįn

Rosalega gaman aš lesa bloggiš ykkar og fylgjast meš žessu ęvintżri sem žiš eruš aš upplifa.  Biš spennt eftir aš lesa meira. Hafiš žaš gott og njótiš dagana.

k.k. Ebba 

Elķsabet S. Ólafsdóttir (IP-tala skrįš) 17.7.2007 kl. 15:31

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Um bloggiš

KristjánG

Höfundur

Kristján L Guðlaugsson
Kristján L Guðlaugsson
Aldamótamaður með gikt, blaðamaður,sagnfræðingur og sínólóg með próf á lyftara. Fæddur á fyrri hluta síðustu aldar og hjarað síðan. Skáld, trúbador og meinhorn.
Nóv. 2024
S M Ž M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nżjustu myndir

  • ...p1020030
  • Leirkarlar og Huld
  • Reiðhjólaviðgerðarverkstæði
  • Hótel Saga
  • Ár svínsins eða gríssins

Heimsóknir

Flettingar

  • Ķ dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frį upphafi: 0

Annaš

  • Innlit ķ dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir ķ dag: 0
  • IP-tölur ķ dag: 0

Uppfęrt į 3 mķn. fresti.
Skżringar

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband