Hope you have a pleasant

Eg se fyrir mer akvedin vandamal thegar Olympiu-leikarnir verda haldnir a naesta ari. I lestinni er madur kynntur fyrir Kina med ordunum "Hope you have a pleasant", en pleasant hvad? Vona ad vel?? Enska og onnur althjodamal eru af skornum skammti thott mikid hafi verid gert i theim efnum herlendis og klosettin seu i lagi, en Kinverjar verda ad herda sig fyrir naesta ar annars verda Olympiu-leikarnir bara Kinverjum til hneisu.

Vid forum a Langa murinn og fengum tilbod um "instant wedding" eda bradagiftingu en tokum ekki tilbodinu enda hefdi eg verid logsottur fyrir tvikvaeni ef af hefdi ordid. A naesta veitingstad var okkur bodid upp a "pig elbows" - en hvenaer fengu svinin olnboga? Raunar hafa flestir Kinverjar af yngri kynslodinni skipt um nofn og kalla sig John, Eve eda Lara og thar fram eftir gotum, en thad breytir engu um hvernig enskukunnattan er, thad er ekki audvelt ad komast gegnum Beijing med ensku, their thurfa ad fara ad hrada ser.

Murinn var eins og maurathufa og flestir turhestanna voru Kinverjar en thad var ekki tvefotad fyrir folki. Vid tokum "cable-car" eda virvagn eins og Huld kallar thetta fyrirbaeri, hun var daudhraedd en eg bar mig eins og madur og let ekki bera a neinni hraedslu. Hatt flugum vid og undir voru dalir, gljufur og fjoll en vid hofdum thetta af eins og allt annad. Hope you have a pleasant...

Bestu kvedjur til ykkar allra

Kristjan og Huld

Ps: thad virdist sem allir seu faeddir i ari rottunnar (23 ara) eda i ari svinsins. Thad sidastnefnda a ad minnsta kosti ad faera med ser mikla lukku og audaefi. Hvad rottuna vardar er eg sjalfur rotta og kemst thangad sem thorf er a.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Haha eins og ásta, hún er rotta líka

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 13.7.2007 kl. 11:33

2 identicon

Elsku Sigga kærar þakkir fyrir kortið. Við höfum fylgst með blogginu frá ykkur, meira að segja Þorgrímu Þ. býður spenntur eftir næstu fréttum af gangi ferðalagsins.( finnst þið mættuð skrifa meira og ýtarlegar hverju sinni). Annars allt gott að frétta af okkur "á hinu sólríka,heita og ofurþurra Íslandi sl. mánuð." Með ósk um áframhaldandi viðburðarkít ferðalag

Hope you have a plesant !!

Kveðja Rósa og Nenni.

Sveinn Sveinsson (IP-tala skráð) 16.7.2007 kl. 20:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

KristjánG

Höfundur

Kristján L Guðlaugsson
Kristján L Guðlaugsson
Aldamótamaður með gikt, blaðamaður,sagnfræðingur og sínólóg með próf á lyftara. Fæddur á fyrri hluta síðustu aldar og hjarað síðan. Skáld, trúbador og meinhorn.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p1020030
  • Leirkarlar og Huld
  • Reiðhjólaviðgerðarverkstæði
  • Hótel Saga
  • Ár svínsins eða gríssins

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband