11.7.2007 | 04:17
Asskotinn hafi thad
Beijing er gjorsamlega breytt. Thegar eg var herna fyrir 20 arum voru ekki til almenningsklosett, engar mjolkurvorur og leigubilstjorarnir toludu ekki ensku. Nu er verid ad syna fjos i sjonvarpinu sem ekki standa ad baki thvi besta sem gerist a Islandi. Kinverjar eru lika haettir ad skyrpa a gotur og torg eftir heiftarlega barattu yfirvalda gegn thessum osid. Thannig hefur berklasjuklingum farid faekkandi og serfraedingar a thvi svidi ordid atvinnulausir.
Vid komum til Beijing og fundum hotelid okkar eftir sma vesen, en leigubilstjorinn okkar var frabaer og gafst ekki upp. Herna er gifurlega heitt, ofurregn i ymsum herudum landsins og horgull a svinakjoti vegna thess ad fleiri thusund svin hafa drukknad. Svinakjotid hefur haekkad um 200 ISK kiloid vegna thessa, hljomar kannski eins og smamunir en thad er mikid fyrir folkid herlendis.
Atvinnuhorfur eru annars godar, markadurinn blomstrar og allt er ad komast i Olympiu-skap. Eins og kunnugt er verda Olympiuleikarnir haldnir herna a naesta ari. Hins vegar eru kjor almennings ekki alveg eins god, folk vinnur 12 til 14 tima a skitalaunum og er rekid ef thad hnerrar eda hostar.
Huld segir ad maturinn herna se bara vassmatur og vill helst fa ser rugbraud med osti eda skyr - daemigerdur Islendingur ur sveit, en thad er hvergi ad fa. Eg sakna hins vegar skyjaflokanna og laegdanna sem svifa yfir fodurlandid og gera loftid ferskt og fallegt. Okkur hefur ekki ordid misdaegurt og her er einstaklega ljuft og vingjarnlegt folk. Reyndar hittum vid einn logreglumann sem ekki var eins og folk er flest, en thad er nu ekkert serlega kinverskt, logreglumenn eru alls stadar svona. Vid settumst, attavillt og threytt eftir langa ferd, a "framsoknartyp..." sem vid rakumst a og reyndum ad finna ut hvert vid vaerum ad fara. Tha snaradist thessi ungi og vorpulegi madur ad okkur og aepti: STAND UP. Okkur langadi natturlega til ad spyrja hann hvort hann vaeri stand-up-comedian, en letum thad vera af otta vid afleidingarnar. Best ad vera ekki ad rifa kjaft i landi sem heldur utan um althyduna med jarnklom i silkihonskum, madur veit aldrei. Annars er mjog gott ad vera Islendingur i kina og okkur er sagt ad taknin sem notud eru fyrir "Ispinna-eyjuna" (heitir eiginlega thad a kinversku) seu falleg og beri med ser gaefu og beri merki um ad thar bui gott og giftusamt folk. En thetta vissum vid, thad voru svo sem engin tidindi.
Tolvan virkar ekki og omogulegt ad finna Apple Macintosh her i borg. En asskotinn hafi thad, vid berum vorn kross i thogn og med tholinmaedi.
bestu kvedjur til ykkar allra sem hafa bloggad til okkar
Kristjan og Huld
Um bloggið
KristjánG
Færsluflokkar
Tenglar
Kristján og Huld í Austri
Allir þeir sem nenna að lesa um okkar farir í Austurlöndum fjær eru velkomnir/ar.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég fylgist áhugasöm með skrifunum. Gott að heyra að ferðin gengur vel, en slæmt þetta með tölvuna. Vonandi heldur velgengnin áfram og hlakka til að lesa pistlana ykkar. Besta kv. Ingibjörg Hrefna
Ingibjörg Hrefna Sverrisdóttir (IP-tala skráð) 11.7.2007 kl. 20:55
Hæ hæ
Guð hvað mig langar að koma og slást í för með ykkur. En það verður að bíða betri tíma. Ég er boðin og búin að senda henni Siggu minn ost og rúgbrauð :o). Við fórum nú svo oft á Kínahúsið og höfðum það bara mjög gott í denn.......var það betra en kínamatur er eða? En allaveg þá hugsa ég til ykkar og vona bara að allt gangi vel.
XXXXX
Halla, Benni og börn.
Halla (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 10:11
hæ hæ og ho ho lifid er ad frerdast ........................GAUI
gaui (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 19:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.