7.7.2007 | 09:07
Islenskir hestar a hinum eilifu slettum Mongoliu
Ulan Baatar var eins og vid var ad buast, ekkert heitt vatn og hrikalegur hiti. Okkur hafdi verid lofad ad einhver myndi hitta okkur a brautarstodinni en enginn kom. Zaya - the Grand Lady, sem vid bjuggum hja - var i Terelj sem er thjodgardur rett austan vid hofudborgina. Thegar hun kom aftur var hun baedi threytt og slaept og ekki var stadid vid nein loford. Vid fengum samt agaetis herbergi og goda thjonustu og folk var vingjarnlegt og hjalpsamt. Alls stadar thar sem vid forum voru hestar i hopum, nakvaemlega eins og a Islandi. Hestarnir voru dasamlegir tho vid faerum ekki i reidtur. Huld datt nefnilega af hesti i fyrra og er ekkert fyrir reidtura eftir thad. En vid hofum svo sem farid a bak fyrr thannig ad thad var ekkert vandamal.
Vid komumst til Orkhon - sem var adalatridid fyrir mig - og saum tyrkneskar runir a bautasteinum fra thvi ca. 600 e.k. Thangad forum vid med rutu fra Ulan Baatar til litils baejar sem heitir Nalaich og svo tokum vid leigubil. Frabaert! Enntha er Mogginn ekki buinn ad bua til fancy blogg-sidu fyrir mig og eg er farinn ad halda ad thad verdi bara ekki gert. En svona er lifid, you loose some and you win some.
Vid saum lika kameldyr, (an thess ad fara i reidtur), drukkum gerjada merarmjolk (sem heitir kumiss eda eirik, en er ekki god fyrir islenska maga) og dvoldum hja mongolskum hirdingjum i tjoldum sem kollud eru ger. Mongolia er svolitid skritid land en thad virkar naestum allt - nema umferdin. Ekki leigja bil!!!
Gotubornin svafu ut um allt og betludu a daginn. Thad var aumkunarvert ad sja hversu mikil fataekt og eymd er hja thessum bornum, en vid gatum ekki breytt thvi ad thessu sinni, til thess tharf meiri peninga og oflugri skipulagningu. Vid eigum eftir ad hitta betlara og gotuborn aftur og aftur a thessarri ferd, en svoleidis er lifid, thad er ekkert serstakt rettlaeti til...
Bestu kvedjur til allra
Kristjan og Huld
Um bloggið
KristjánG
Færsluflokkar
Tenglar
Kristján og Huld í Austri
Allir þeir sem nenna að lesa um okkar farir í Austurlöndum fjær eru velkomnir/ar.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.