6.7.2007 | 13:33
Hjolkoppasali og lama-prestur
Siberiulestin var ekki eins og vid heldum. Thad var erfitt ad finna mida i Moskvu en thad tokst, svo forum vid i lestina og bjuggum med tveimur mongolskum stulkum. Mongolskur hjolkoppasali fyllti klefann okkar af ologlegu drasli, sem hann aetladi ad selji i Mongoliu og tokst ad smygla thvi inn i sitt kaera heimaland, en vid hardneitudum ad taka a okkur nokkra abyrgd fyrir thessari verslunarferd, en stulkurnar urdu ad taka abyrgd a draslinu. Ce la vie.Svvo kom ad thi ad vid vorum bodin til ad hitta lama-prest og heyra hann lesa sutrur fra buddiskum visdomi med djupri rodd og mikilli innlifun. Mjog gaman. Reyndar vard lama-presturinn svo fullur ad thad thurfti fjora menn til ad kom honum i bolid. Leidinlegt ad Mogginn hefur enn ekki sett upp almennilega bloggsidu fyrir mig, eins og samid var um, en thad kemur kannski a morgun eda einhvern timan...
Ekki haegt ad blogga i lestum en eg blogga thegar haegt er..
Skrifa um Mongoliu a morgun - thad var aedeislega gaman ad ferdast thar
Um bloggið
KristjánG
Færsluflokkar
Tenglar
Kristján og Huld í Austri
Allir þeir sem nenna að lesa um okkar farir í Austurlöndum fjær eru velkomnir/ar.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.