Hjolkoppasali og lama-prestur

Siberiulestin var ekki eins og vid heldum. Thad var erfitt ad finna mida i Moskvu en thad tokst, svo forum vid i lestina og bjuggum med tveimur mongolskum stulkum. Mongolskur hjolkoppasali fyllti klefann okkar af ologlegu drasli, sem hann aetladi ad selji i Mongoliu og tokst ad smygla thvi inn i sitt kaera heimaland, en vid hardneitudum ad taka a okkur nokkra abyrgd fyrir thessari verslunarferd, en stulkurnar urdu ad taka abyrgd a draslinu. Ce la vie.Svvo kom ad thi ad vid vorum bodin til ad hitta lama-prest og heyra hann lesa sutrur fra buddiskum visdomi med djupri rodd og mikilli innlifun. Mjog gaman. Reyndar vard lama-presturinn svo fullur ad thad thurfti fjora menn til ad kom honum i bolid. Leidinlegt ad Mogginn hefur enn ekki sett upp almennilega bloggsidu fyrir mig, eins og samid var um, en thad kemur kannski a morgun eda einhvern timan...

Ekki haegt ad blogga i lestum en eg blogga thegar haegt er..

Skrifa um Mongoliu a morgun - thad var aedeislega gaman ad ferdast thar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

KristjánG

Höfundur

Kristján L Guðlaugsson
Kristján L Guðlaugsson
Aldamótamaður með gikt, blaðamaður,sagnfræðingur og sínólóg með próf á lyftara. Fæddur á fyrri hluta síðustu aldar og hjarað síðan. Skáld, trúbador og meinhorn.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p1020030
  • Leirkarlar og Huld
  • Reiðhjólaviðgerðarverkstæði
  • Hótel Saga
  • Ár svínsins eða gríssins

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband