2.7.2007 | 14:18
Hvalveidiandstaedingar teknir i gegn
Finnland er aedislegt, sama hvort tolvan virkar eda ekki, sol og sumar og tungumal sem enginn skilur nema hann\hun seu faedd i Lahti eda Helsinki. Vid komumst heilskinna fra Aabo til Helsinki med lestinni, eftir erfida nott a ferjunni milli Stokkholms og Aabo, og fundum rettan bas til ad na i midanna og thannig vard eitthvad ur ferdinni afram. Thad er samt ekkert einfalt mal ad komast afram an ferdaskriftsofu og ferdathjona, en svona er lifid. Hins vegar urdu vandraedi thegar Huld redst ad Greenpeace-vini, sem var ad reka arodur gegn hvalveidum a midri gotu i Helsinki og skammadist og reifst. Thaer rokraeddu og toludu um malin medan eg for ad gefa smafuglum franskbraud. Thad vard til thess ad mer var hotad handtoku af einhverjum Securitas-asna vegna otta vid fuglaflensu. Ekki vilja their veida hvali og ekki vilja their ad fuglarnir fai braud???
Thad er ekkert audvelt ad komast med Siberiulestinni og vid fengum ad reyna thad thegar komid var til Helsinki. Midarnir lagu ekki a lausu en allt gekk samt upp ad lokum. Thadan forum vid svo med hinni sogufraegu lest Tosltoi. Ekki long ferd en samt minnisverd vegna folksins sem vid hittum. Svo bida slettur Siberiu og hinn heilagi fadir allra Mongola, solin. Vonandi verdum vid ekki etin upp af moskitoum sem ku vera a staerd vid thyrlur landhelgisgaeslunnar. Svo vonum vid bara ad taeknifolk i Moskvu eda Mongoliu geti reddad tolvunni, thvi thetta er leidinlegt ad thurfa ad blogga svona a th..
Kvedjur til allra
Um bloggið
KristjánG
Færsluflokkar
Tenglar
Kristján og Huld í Austri
Allir þeir sem nenna að lesa um okkar farir í Austurlöndum fjær eru velkomnir/ar.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ hæ Elsku Sigga og Kristján.
Mikið öfandi ég ykkur að vera að ferðast núna og láta draum ykkar rætast. Ég vona að allt gangi sem best og ég mun fylgjast grant með ykkur hérna á síðunni. Hafið það sem allra best og kannski þið hringið í mig þegar þið eruð komin með símanrúmer. En Sigga ég var að vinna þegar þú hringdir daginn sem þú fórst en ég sá sms ið frá þér.
Love Halla og fjölskylda.
Halla (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 00:49
Hæ hæ. Komin á slóðina ykkar og þykir gaman að fylgjast með. Bestu kveðjur og gott gengi í ævintýramennskunni. Knús og kram, Stella Langbrók
Stella Langbrók (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 08:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.