24.6.2007 | 13:21
Fall er fararheill
Thad er nú gaman ad kaupa sér splúnkunýja MacBook fyrir 200 thúsund kall og láta skima hann burt á Leifsstöd. Kannski Finnarnir getí hjálpad mér á morgun, vid Huld tökum ferjuna í kvöld til Ĺbo eda Turku. Svo sjáum vid til. Hér í Stokkhólmi er sunnudagur og allt er lokad. En fall er fararheill saqmkvaemt íslenskri hjátrú, thetta gengur einhvern veginn - höldum vid alla vega. Frábaer ferd hingad til en svolítid leidinlegt ad draslast med fartölvu í bakpokanum sem ekki virkar.
Um bloggiđ
KristjánG
Fćrsluflokkar
Tenglar
Kristján og Huld í Austri
Allir ţeir sem nenna ađ lesa um okkar farir í Austurlöndum fjćr eru velkomnir/ar.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
*klór í haus* nú skil ég ekki virkar nýja talvan ekki eđa var hún tekin af ykkur?
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 24.6.2007 kl. 16:09
mikiđ svakalega eruđ ţiđ öfunduđ af fólki "föstu" heima á Fróni, ţá ađ sjálfsögđu tala ég bara fyrir mig og mína En muniđ bara ađ njóta lífsins út í ystu ćsar og Kristján viltu passa hana Siggu mína já og Huld líka tíhíhí
kćr kveđja Bryndís (úr kjallaranum)
Bryndís (IP-tala skráđ) 26.6.2007 kl. 17:23
Hvađ er ađ frétta? Hvernig gekk međ tölvuna, var hún eitthvađ gölluđ???
3 dagar liđnir frá síđasta bloggi, vćri gott ađ heyra eitthvađ frá ykkur.
hjartans kveđjur
hjóns
helga jónsdóttir (IP-tala skráđ) 27.6.2007 kl. 19:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.