Stund efans

Miðarnir með Síberíulestinni eru ekki komnir ennþá. Kannski verður ekkert úr ferðalaginu. Yulia Strelnikova hjá ferðaskrifstofunni í St. Pétursborg segist hafa bókað miða fyrir okkur, en það einasta sem ég veit er að við fáum far frá Helsinki til Moskvu. Allt er í óvissu, kannski er allur undirbúningurinn til einskis.

Og hvað ef við fáum ekki vegabréfsáritun til Víetnam og Kambódíu? Þá verður gaman að tala við kínverska landamærverði á mellufærri kínversku...

Hvað ef þetta blogg er til einskis? Er einhverjum sama? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

úff vona að þetta gangi allt upp hjá ykkur.

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 11.6.2007 kl. 10:26

2 Smámynd: arnar valgeirsson

þetta reddast... er það ekki alltaf þannig. en ef allt fer á versta veg og þið komist hvorki lönd né strönd þarna austur frá, þá er nú gott að hafa lyftaraprófið upp á vasann. Lyftarar eru eins, hvort sem er í Sjanghæ eða á Seyðisfirði....

arnar valgeirsson, 11.6.2007 kl. 14:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

KristjánG

Höfundur

Kristján L Guðlaugsson
Kristján L Guðlaugsson
Aldamótamaður með gikt, blaðamaður,sagnfræðingur og sínólóg með próf á lyftara. Fæddur á fyrri hluta síðustu aldar og hjarað síðan. Skáld, trúbador og meinhorn.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p1020030
  • Leirkarlar og Huld
  • Reiðhjólaviðgerðarverkstæði
  • Hótel Saga
  • Ár svínsins eða gríssins

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband